3. orkupakkinn – opinn fundur VGR

Fundur um 3. orkupakkann verður haldinn fimmtudaginn 25. október nk. á Hallveigarstöðum (Túngötu). Fundurinn hefst klukkan 19:30.

Á fundinum munu eftirtalin halda erindi:
Birgir Tjörvi Pétursson lögmaður en Birgir vann á sínum tíma greinargerð um Þriðja orkupakkann.
Kristín Haraldsdóttir lektor við Háskólann í Reykjavík.
Kolbeinn Óttarsson Proppé alþingismaður VG.

Fundurinn er öllum opinn og er það von VGR, sem að honum standa, að þið sem flest sjáið ykkur fært að mæta

Viðburður á facebook