Ársreikningar Vinstri grænna

Vinstihreyfingin – grænt framboð skilaði ársreikningum til Ríkisendurskoðunar. Útdráttur úr ársreikningi hreyfingarinnar hefur verið birtur á heimasíðu Ríkisendurskoðunar, www.rikisendurskodun.is.

Ársreikningar munu birtast í heild sinni hér á heimasíðunni á allra næstu dögum.

Útdráttur Ríkisendurskoðunar