Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

Tillögur stjórnvalda í skattamálum

Yfirvöld leggja til nýtt skattþrep fyrir lágtekjufólk í skattkerfinu.  Umrætt skattþrep á að lækka skattbyrði lágtekjufólks um rúm tvö prósentustig og mun miða við tekjur þeirra sem eru með allt að 325 þúsund krónur í mánaðarlaun. Með nýju neðsta þrepi næst að lækka skattbyrðina um tvö prósentustig hjá þeim sem eru fullvinnandi, á lægstu launum. Áhrifin […]

Málþing: Staða vinstrisins og hnattrænar áskoranir: Viðbrögð við loftslagsbreytingum og félaglegum ójöfnuði á afturhaldstímum

Loftslagsbreytingar og félagslegur ójöfnuður eru ekki lengur málefni sem rædd eru í afmörkuðum hópum stjórnmálamanna, aðgerðasinna eða fræðimanna. Sífellt fleiri viðurkenna að tímabært sé að snúa af braut ósjálfbærni og byggja upp samfélög hagsældar og velferðar. En hvaða leiðir eru bestar? Hvert er hlutverk vinstrisins í heimi hraðra tæknibreytinga og hvernig má efla alþjóðlega samvinnu […]

Innleiðing krabbameinsáætlunar hafin

Ísland er í fremstu röð þegar kemur að greiningu og meðferð krabbameina. Þann árangur getum við meðal annars þakkað vel menntuðu og hæfu fagfólki og öflugum sjúklingasamtökum.  Engu að síður má sökum fjölgunar íbúa og hækkandi aldurs þjóðarinnar búast við mikilli fjölgun einstaklinga sem greinast með krabbamein á næstu árum. Í ljósi þessarar þróunar hafa mörg […]

,

Spurt og svarað um bann við burðarplastpokum

Hvað felur frumvarpið í sér? Samkvæmt frumvarpinu verður frá og með 1. júlí 2019 óheimilt að afhenda alla burðarpoka, þar með talið burðarpoka úr plasti, án endurgjalds á sölustöðum vara og skal gjaldið vera sýnilegt á kassakvittun. Frá og með 1. janúar 2021 verður síðan óheimilt fyrir verslanir að afhenda burðarpoka úr plasti. Ekki skiptir […]

Umhverfisvænna og manneskjuvænna nýtt ár

Um áramót lítum við flest um öxl og förum yfir hvað var gott á árinu og hvað var síðra. En með reynslu nýliðins árs í farteskinu er líka tilvalið að velta fyrir sér hvað við viljum sjá gerast á nýju ári. Mig langar að tæpa á tveimur málaflokkum sem mér standa nærri en það er […]

Mannréttindi Kúrda og íbúa Níkaragva

Á síðastliðnu ári var Ísland kjörið í Mannréttinda­ráð Sameinuðu þjóðanna. Mannréttindamál hafa verið einn af hornsteinum utanríkisstefnu landsins. Vafalaust er eindreginn stuðningur meðal landsmanna við þá áherslu og um leið þverpólitísk samstaða um hana á Alþingi. Fríverslun? Mannréttindi ber nokkuð oft á góma í þinginu, m.a. vegna afgreiðslu á tillögum um fríverslunarsamninga við ríki, til […]