Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

,

Samráð um kjaramál.

Ríkisstjórnin hefur fundað tíu sinnum með forystu verkalýðshreyfingarinnar, fulltrúum atvinnurekenda og fleirum síðan í desember sl. Við höfum nú birt á vefsíðu Stjórnarráðsins dagskrá allra fundanna auk allra þeirra gagna sem lögð voru fram til kynningar og umfjöllunar. Það er mín skoðun að almenningur eigi rétt á því að fylgjast með samtali stjórnvalda og aðila […]

Auðlindagjöld og hagrænir hvatar

Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, birtir greinaflokk á Kjarnanum í þremur hlutum undir heitinu „Fiskeldi – Leiðin til sátta?“. Þetta er fyrsta greinin.   Saga fisk­eldis á Íslandi er orðin nokkuð löng og brota­kennd, en í dag er um umtals­verða starf­semi að ræða sem gegnir mik­il­vægu hlut­verki víða um land. Fram hjá því verður […]

,

Kynningarfundir um drög að frumvarpi um nýja stofnun fyrir verndarsvæði á Íslandi

Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til funda með sveitarfélögum, umhverfisverndarsamtökum, ferðamálasamtökum og útivistarsamtökum þar sem kynnt verða drög að frumvarpi um nýja stofnun sem ætlað er að hafa með höndum umsýslu allra þjóðgarða á Íslandi og annarra friðlýstra svæða auk almennrar náttúruverndar. Frumvarpið gerir ráð fyrir að þjóðgarðarnir þrír, Vatnajökulsþjóðgarður, þjóðgarðurinn á Þingvöllum og þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, […]

VG Í HAFNARFIRÐI ÁLYKTAR UM KAUP Á ÍÞRÓTTAMANNVIRKJUM

VG í Hafnarfirði fordæma vinnubrögð meirihluta Bæjarráðs vegna ákvörðunar sem tekin var á aukafundi ráðsins þann 8. ágúst sl. um kaup á íþróttahúsum í Kaplakrika að upphæð 790 miljónir í þeim tilgangi að FH geti byggt knattspyrnuhús. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá VG í Hafnarfirði.  „Jafnframt tökum við undir bókanir fulltrúa minnihlutans á fundinum […]

,

Ræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í Gleðigöngunni 11. ágúst 2018

Ágætu hátíðargestir, gleðilega hátíð. Þeir eru ekki margir dagarnir sem samtvinna með jafn mögnuðum hætti gleði og kraft, þakklæti, stolt og baráttuþrek. Saga réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi vitnar eins og aðrar baráttusögur um mótlæti, sigra – og stundum tap, þrjósku, framfarir en umfram allt einstaka staðfestu þeirra sem vita að þau berjast fyrir betri […]

Nýtt neyðarskýli fyrir unga heimilislausa karla sem eru í vímuefnaneyslu.

Velferðarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að eða leigja húsnæði þar sem nægt verður að útbúa allt að 25 rúmgóð herbergi eða einstaklingsíbúðir sem nýta má sem neyðarhúsnæði fyrir einstaklinga sem eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði, verkefnið er viðbót við þau úrræði sem þegar eru í undirbúningi. Nú þegar hefur húsnæðisúræðum fjölgað […]

Borgarmálahópur heldur opna fundi

Í vetur ætlar borgarmálahópurinn að hafa fundi sína opna og þá geta vinstri grænir félagsmenn mætt og tekið þátt í umræðum um borgina og lagt sitt til málanna. Fundirnir verða haldnir annan hvern mánudag að jafnaði, mánudeginum fyrir borgarstjórn. Fyrsti fundurinn verður boðaður í byrjun september. Nánari upplýsingar verða veittar síðar. Fylgist með!

Landsfundur UVG 1-2. september

Nú líður senn að árlegum landsfundi UVG. Fundurinn verður haldinn helgina 1.-2. september að Strandgötu 24 í Hafnafirði (húsnæði Rauða Krossins). Gott aðgengi er í húsnæðinu. Dagskrá landsfundar verður með sama sniði og fyrri ár, með stjórnmálaumræðum, málefnastarfi, gestafyrirlestrum og almennum gleðskap. Fullbúna dagskrá má nálgast á facebook síðu UVG  á næstu dögum. Landsfundur UVG er […]

Þjónustugjöld á Þingvöllum

Gerræði, virðingarleysi við ferðaþjónustuna og skilningsleysi á samvinnu við hana – þetta er meðal þess sem stjórnendur þjóðgarða sýna ferðaþjónustunni að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Nokkrar staðreyndir geta ef til vill linað þessar einkunnir Bjarnheiðar Hallsdóttur, hvað Þjóðgarðinn á Þingvöllum áhrærir. Brugðist hefur verið við fjölgun ferðamanna þar á sjö árum, úr fáeinum hundruðum þúsunda […]