Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

,

Öflugra heilbrigðiskerfi

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður rædd í þinginu í dag og á morgun. Tillaga til þingsályktunar um fjármálaáætlun til næstu fimm ára er nú lögð fram á alþingi í þriðja sinn á grundvelli laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Áætlunin endurspeglar þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Í áætluninni er brugðist við ákalli samfélagsins um […]

Það á að vera gott að búa í Hafnarfirði

Undanfarið hefur mátt lesa um trausta fjárhagsstöðu bæjarins, viðsnúning í rekstri og því er haldið sérstaklega á lofti að álögur bæjarins hafi verið lækkaðar. Það sem hér hefur verið nefnt tengist fyrst og fremst hagvexti, sem einskorðast ekki við Hafnarfjörð, og allir en ekki aðeins útvaldir eiga að geta notið. En hvað er það sem […]

Börnin okkar dýrmætu og skólakerfið

Nær daglega berast fréttir af vaxandi vandamálum tengdum skólakerfinu. Kennaraskortur er yfirvofandi og starfandi kennarar flosna upp úr starfi m.a. vegna álagstengdra veikinda og lágra launa. Af þessum sökum næst ekki að manna stöður með menntuðum kennurum og störfum kennara er sinnt í auknum mæli af leiðbeinendum í þeirra stað. Í nýlegri skýrslu Menntamálastofnunar um […]

,

Kveðjur heilbrigðisráðherra til ljósmæðra og BHM

Heilbrigðisráðherra sagði í umræðum á Alþingi í gær að hún teldi vinnuframlag ljósmæðra sérstaklega mikilvægt og það beri að meta að verðleikum. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra var spurð að því í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær hvort hún „telji starfs- og kjaraumhverfi ljósmæðra ásættanlegt og eðlilegt með tilliti til sex ára háskólamenntunar og mikillar sérhæfingar og […]

,

Stórefling í geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu

Verið er að stórefla geðheilbrigðisþjónusta á landsvísu í samræmi við aðgerðaáætlun Alþingis á sviði geðheilbrigðismála. Ný geðheilsuteymi sem verið er að koma á fót í öllum heilbrigðisumdæmum munu veita gagnreynda, batahvetjandi meðferð og halda í heiðri hugmyndafræði valdeflingar í þágu notenda. Velferðarráðuneytið vill koma því skýrt til skila að ákvörðun um að leggja niður teymið […]

,

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin. Fyrst um sinn verður kosið á skrifstofum og útibúum sýslumanna á afgreiðslutíma á hverjum stað. Upplýsingar um annan tíma eða aðra staði þar sem greiða má atkvæði verða færðar inn fyrir hvern landshluta. Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar má finna á vefnum kosning.is Meiri […]

,

Framboðslisti VG í Rvk Samþykktur

Aukin lífsgæði og bætt kjör kvennastétta Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík samþykktur Líf Magneudóttir oddviti Vinstri grænna í Reykjavík ætlar að leggja höfuðáherslu á að stórbæta kjör fjölmennra kvennastétta hjá borginni, halda áfram að lækka útgjöld barnafjölskyldna og bæta lífsgæði í borginni með því að minnka álag á fólk og umhverfi. Félagsfundur Vinstri grænna í […]

, ,

Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Kópavogi

Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 6. mars 2018 1. Margrét Júlía Rafnsdóttir, f. 1959 bæjarfulltrúi, umhverfisfræðingur og kennari 2. Amid Derayat, f. 1964, fiskifræðingur 3. Rósa Björg Þorsteinsdóttir, f. 1956, kennari, M.ed. í fjölmenningarfræðum 4. Pétur Fannberg Víglundsson, f. 1983, verslunarstjóri 5. Ásta Kristín Guðmundsdóttir, f. […]