Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

,

Stórefling í geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu

Verið er að stórefla geðheilbrigðisþjónusta á landsvísu í samræmi við aðgerðaáætlun Alþingis á sviði geðheilbrigðismála. Ný geðheilsuteymi sem verið er að koma á fót í öllum heilbrigðisumdæmum munu veita gagnreynda, batahvetjandi meðferð og halda í heiðri hugmyndafræði valdeflingar í þágu notenda. Velferðarráðuneytið vill koma því skýrt til skila að ákvörðun um að leggja niður teymið […]

,

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin. Fyrst um sinn verður kosið á skrifstofum og útibúum sýslumanna á afgreiðslutíma á hverjum stað. Upplýsingar um annan tíma eða aðra staði þar sem greiða má atkvæði verða færðar inn fyrir hvern landshluta. Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar má finna á vefnum kosning.is Meiri […]

,

Framboðslisti VG í Rvk Samþykktur

Aukin lífsgæði og bætt kjör kvennastétta Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík samþykktur Líf Magneudóttir oddviti Vinstri grænna í Reykjavík ætlar að leggja höfuðáherslu á að stórbæta kjör fjölmennra kvennastétta hjá borginni, halda áfram að lækka útgjöld barnafjölskyldna og bæta lífsgæði í borginni með því að minnka álag á fólk og umhverfi. Félagsfundur Vinstri grænna í […]

, ,

Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Kópavogi

Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 6. mars 2018 1. Margrét Júlía Rafnsdóttir, f. 1959 bæjarfulltrúi, umhverfisfræðingur og kennari 2. Amid Derayat, f. 1964, fiskifræðingur 3. Rósa Björg Þorsteinsdóttir, f. 1956, kennari, M.ed. í fjölmenningarfræðum 4. Pétur Fannberg Víglundsson, f. 1983, verslunarstjóri 5. Ásta Kristín Guðmundsdóttir, f. […]

,

Listi VG á Akureyri samþykktur.

Í gær lagði uppstillingarnefnd fyrir félagsfund tillögu að lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Listinn var samþykktur. 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. […]

,

Markviss nýting fjármuna. Heilbrigðisráðherra skrifar.

Ríkisendurskoðun birti í vikunni skýrslu til alþingis um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu. Skýrslan inniheldur ábendingar af ýmsum toga, en einkum ábendingar er snúa að því að gera þurfi ráðstafanir til að bæta samninga Sjúkratrygginga Íslands. Skýrslan verður að minni beiðni rædd á vettvangi alþingis á næstu vikum. Það er mat Ríkisendurskoðunar að umræddir samningar […]

Fundur á Húsavík í kvöld með Steingrími og Bjarkey.

Þingmenn Vinstri grænna í NA-kjördæmi, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, verða gestir á fundi V- listans Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og óháðra í Norðurþing n.k. föstudag, 2.mars, kl. 20:00 í fundarsal Framsýn, efri hæð á Húsavík.  Áhugafólk um að starfa með V-listanum er sérstaklega hvatt til að mæta.