Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

Á rúmu ári – Verk Vinstri grænna í ríkisstjórn

Fyrsta heila almanaksár ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er nú að baki. Þá er góð ástæða til að fara yfir verk stjórnarinnar og meta árangurinn. Þegar við Vinstri græn ákváðum í lok 2017 að taka þátt í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki mæltist það misjafnlega fyrir, bæði meðal okkar félaga og þó kannski ekki síst meðal annarra […]

Sterkari heilsugæsla

Styrking heilsugæslunnar er eitt af mikilvægustu stefnumálum mínum sem heilbrigðisráðherra og meðal meginmarkmiða ríkisstjórnarinnar. Á undanförnu ári hafa verið stigin mikilvæg skref í þá átt að efla heilsugæsluna. Sett var á fót þróunarmiðstöð heilsugæslunnar á landsvísu sem mun leiða faglega þróun allrar heilsugæsluþjónustu í landinu og markmiðið með stofnun hennar er meðal annars að jafna […]

Ár öfganna

Video killed the radio star sungu The Bugg­les í mínu ung­dæmi, en sáu ekki fyrir end­ur­reisn hins tal­aða orðs í hlað­vörpum nútím­ans. In my mind and in my car, we can’t rewind we’ve gone to far, reynd­ist ekki alveg rétt mat. Texta­höf­undar höfðu ekki hug­mynd um að árið 2018 yrði Vera Ill­uga­dóttir stjarna fyrir það […]

Engin komugjöld fyrir aldraða og öryrkja í heilsugæsluna

Í samræmi við áform ríkisstjórnarinnar um að draga úr greiðsluþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur verið ákveðið að hætta að innheimta komugjöld af öryrkjum og öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi. Á það jafnt við um  komu á dagvinnutíma og á öðrum tímum sólarhringsins. Þá verður gjaldtöku fyrir vitjanir lækna til aldraðra […]

Nú er það súrt, maður   

  Sjór er ekki aðeins saltur og með mikið af öðrum uppleystum efnum. Hann er líka ólíkur ferskvatni að því leyti að sýrustig hans er með sérstökum hætti. Sjór er ekki veik sýra en stefnir í að verða það ef styrkur kolsýru í lofti heldur áfram að hækka hratt. Allgóð gögn, allt frá 1983, eru […]

Ósannindi Samfylkingarinnar

Undanfarna daga hafa þingmenn Samfylkingarinnar farið mikinn í umræðum á þingi um barnabætur. Þannig hafa bæði Logi Einarsson, formaður flokksins, og Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður, fullyrt að fólk undir miðgildislaunum fái ekki barnabætur. Þetta er nokkuð sérkennilegur málflutningur og manni gæti hætt til að álykta sem svo að þau hefðu mismælt sig og átt við fólk […]

Eignarhald ríkisins skapar tækifæri

Nýútkomin hvítbók um fjármálakerfið er góður grundvöllur fyrir umræðuna um framtíð fjármálakerfisins. Eftir henni hefur verið beðið, enda segir í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar að hún verði lögð fyrir Alþingi til umfjöllunar áður en stefnumarkandi ákvarðanir verði teknar um fjármálakerfið. Eignarhald ríkisins á bönkum og fjármálastofnunum er stöðugt til umræðu, enda mikilvægt mál og ljóst að […]