Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

,

Ræða Guðmundar Inga

Virðulegi forseti, kæru landsmenn, Hvort sem við erum ung eða öldruð, hvar sem við búum og hversu ólík sem við innbyrðis kunnum að vera þá er eitt sem við eigum öll saman: Náttúru landsins. Þetta stórbrotna samspil elds og íss, auðna og óbyggðra víðerna – náttúruminjar sem eiga fáa sína líka á heimsvísu. Náttúra Íslands […]

,

Ræða Svandísar

Virðulegur forseti Áskoranir stjórnmála dagsins eru allt í senn gamalkunnar en líka nýjar og ógnvekjandi – félagslegur ójöfnuður og fátækt, átök og ofbeldi reka milljónir frá heimilum sínum og blikur eru á lofti. Útlendingaandúð, kvenfyrirlitning og grimmd við minnihlutahópa af öllu tagi, hinsegin fólk, flóttafólk, þjóðabrot eða fólk af tilteknum trúarlegum uppruna – hatursöflunum vex […]

Skráning á flokksráðsfund 12 & 13 október

Hér með er boðað til flokksráðsfundar 12 – 13. október næstkomandi. Fundurinn verður að þessu sinni haldinn í Kópavogi, í sal Breiðbliks í Smáranum, og áætlað er að hann hefjist klukkan 17 á föstudegi og ljúki formlega um hádegi á laugardeginum 13.október. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á fundinn í síðasta lagi fyrir 9. október. með […]

,

Hækkun á framlögum til umhverfismála um 1,5 milljarða

Framlög til umhverfismála hækka á næsta ári um 1,5 milljarða króna fyrir utan launa- og verðlagsbætur samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að veita alls 600 milljónum kr. til loftslagstengdra verkefna fyrir árið 2019 og er það í samræmi við ákvæði í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarflokkanna. Fjármagnið verður nýtt […]

Mikilvægar jöfnunaraðgerðir

Í vor gaf ríkisstjórnin út yfirlýsingu um að tekjuskattskerfið og samspil bóta og skatta yrðu endurskoðuð á kjörtímabilinu þannig að það gagnist helst lágtekju- og lægri millitekjuhópum. Í dag var svo lagt fram fjárlagafrumvarp og tekjubandormur þar sem lögð til til hækkun barnabóta úr 10,3 milljörðum í 12,1 milljarð. Þessi hækkun mun auka ráðstöfunartekjur tekjulágra […]

Hreindís Ylva nýr formaður UVG

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm var kjörin nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi hreyfingarinnar sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Hreindís Ylfa var kosin með öllum greiddum atkvæðum. Hreindís er leik- og söngkona að mennt og hefur starfað við leiklist og söng auk kennslu í báðum fögum. Hún býr í Reykjavík og var í […]

,

Uppbygging Landspítala

Framkvæmdir vegna uppbyggingar Landspítala við Hringbraut eru í fullum gangi. Uppbyggingin er mikilvæg fyrir sjúklinga og aðstandendur, starfsfólk Landspítalans og starfsemi sjúkrahússins í heild sinni. Þessi stærsta framkvæmd lýðveldissögunnar verður öllum til hagsbóta. Nú er staðan sú að vinna við lokafrágang nýs sjúkrahótels á Hringbrautarlóð er langt komin. Stefnt er að afhendingu hússins í lok […]

,

Verkefnum fjölgar – úr vörn í sókn

Þörf fyrir dagdvalarrými hefur aukist á undanförnum árum en eftir efnahagshrunið hefur þeim því miður ekki fjölgað nægilega hratt. Ástandið er enn eitt dæmið um afleiðingar hrunsins á heilbrigðiskerfið, þar sem dregið var úr fjármagni sem rann til innviða og uppbygging í mörgum málaflokkum var stöðvuð. Nú þegar efnahagsástandið hefur batnað rísa réttmætar kröfur um […]