Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

Róttækra breytinga er þörf

Hvernig verður lífið á Jörðinni árið 2118? Hækki hitastig jarðar um að meðaltali 2°C frá upphafi iðnbyltingar blasir afar dökk mynd við, samkvæmt skýrslu milliríkjanefndar SÞ um loftslagsbreytingar. Meðalhiti hefur þegar hækkað um 1°C og markmiðið verður að vera að fara ekki yfir 1,5°C. Á fundi umhverfisráðherra Norðurskautsríkjanna sem fram fór í Finnlandi í síðustu […]

,

Ræða formanns á flokksráðsfundi 12 október

Kæru félagar Velkomin á flokksráðsfund Verkefni undanfarinna tíu mánaða, allt frá kosningum hafa verið ærin. Ný ríkisstjórn tók við 30. nóvember eftir óvæntar kosningar fyrir tæpu ári. Við Vinstri-græn komum vel út úr þeim kosningum og bættum við fylgi okkar í annað sinn í röð enda settum við fram skýra stefnu með þremur höfuðatriðum sem […]

,

Bjarni Jónsson kjörinn í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Bjarni Jónsson var um helgina kjörinn í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga og Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir varamaður. Bjarni er sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirði og Halldóra Lóa í Borgarbyggð.  “Þetta er mikilvægur vettvangur sveitarfélaganna bæði fyrir þeirra eigið samstarf og stefnumörkun, en líka fyrir samstarf við ríkið. Ég hlakka til að láta að mér kveða á þessum mikilvæga […]

Barnaþing

Í frétt morgunblaðsins í dag kemur fram að sér­stakt barnaþing mun fara fram á tveggja ára fresti und­ir stjórn umboðsmanns barna, sam­kvæmt frum­varpi um end­ur­skoðun laga um umboðsmann barna sem Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra kynnti fyr­ir rík­is­stjórn­inni í morg­un. Á barnaþing­inu munu börn hvaðanæva að á land­inu koma sam­an og ræða þau mál sem þau vilja […]

,

Ráðgjafarstofa innflytjenda – heildstæð þjónusta á einum stað

Lengi hefur verið uppi hávært ákall meðal þeirra sem sinna margs­konar þjón­ustu við inn­flytj­endur hér á landi að það vanti sam­ræmda og aðgegni­lega þjón­ustu sem veitt er á einum stað. Vinstri græn hafa verið hjart­an­lega sam­mála því ákalli og leggja áherslu á að boðið verði upp á heild­stæða þjón­ustu sem veitt er með mannúð að […]

Hver á að vera aflvakinn í heilbrigðiskerfinu?

„Ég ætla að frá­biðja mér að skatt­pen­ing­ar okk­ar verði látn­ir renna til fjár­festa sem róa nú að því öll­um árum að nýta sér neyð fólks til að knýja fram kerf­is­breyt­ing­ar sér til hags­bóta.“ Ég þekki mann sem reynd­ist heim­il­is­lækni sín­um erfiður að einu leyti og það var þegar átti að senda hann í rönt­gen­mynda­töku. Hann […]

,

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir tekur sæti á alþingi

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni við upphaf þingfundar og flutti sína fyrstu ræðu á alþingi í dag. ” Ég minni á það, herra forseti, að við erum ein þjóð í einu landi og það er stjórnvalda að tryggja öllum landsmönnum sömu grunnþjónustu. Það er stjórnvaldsákvörðun hvað gert er við það rafmagn sem framleitt […]

Ársreikningur 2017

Vinstri Græn rekin með 13,7 milljóna tapi í fyrra.   VG hefur skilað ársreikningi fyrir árið 2017 til Ríkisendurskoðunar. Tap af rekstri flokksins í nam 13,7 milljónum króna og var eigið fé neikvætt um 17,9 milljónir samkvæmt efnahagsreikningi.   2017 var kosið til Alþingis, annað árið í röð og var kostnaður vegna Alþingiskosninganna 34 milljónir […]

,

Heilbrigðiskerfi þar sem ríkir heildarsýn 

Íslenska heilbrigðiskerfið hefur í alltof langan tíma einkennst af skorti á yfirsýn. Sá skortur á yfirsýn er hvorki góður fyrir sjúklingana né samfélagið í heild, og leiðir af sér of mikla þjónustu á sumum sviðum og biðlista á öðrum stöðum. Móta þarf stefnu fyrir heilbrigðiskerfið allt. Ábendingar þess efnis komu meðal annars fram í skýrslu McKinsey […]