Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

Fólk á flótta

Fólk á flótta 19. mars sl. var merkisdagur í Mosfellsbæ þegar tíu flóttamenn fluttu þangað, sex fullorðnir og fjögur börn. Gerður hefur verið samningur á milli Mosfellsbæjar og velferðarráðuneytisins um móttöku og stuðning við nýju bæjarbúana. Landlaust fólk Flóttafólkið er frá Úganda en kemur hingað úr flóttamannabúðum í Kenýa þar eð þeim var ekki vært […]

Ingibjörg Þórðar á þing

Ingibjörg Þórðardóttir kom inn fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttir á mánudaginn. Ingibjörg hefur starfað lengi á vettvangi VG og tekið af sér ýmis trúnaðarstörf fyrir hreyfinguna. Hún starfar sem íslenskukennari í Verkmenntaskóla Austurlands dags daglega en þetta er þriðja skiptið sem Ingibjörg tekur sæti á þingi, fyrst kom hún inn haustið 2015. Bjarkey lagði land undir […]

Landstjórn UVG ályktar

Landstjórn UVG sendir frá sér eftirfarandi ályktun: Ung vinstri græn fordæma loftárásir bandarískra, breskra og franskra stjórnvalda í Sýrlandi, en loftárásirnar eru óþarfa stríðsaðgerðir sem framkvæmdar eru þvert á vilja Sameinuðu þjóðanna og valda ómældri þjáningu og blóðsúthellingum almennra borgara. Slíkar aðgerðir eru síst til þess fallnar að stuðla að friði. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarflokkana er […]

Skrautlegar staðreyndir Pírata í umhverfismálum – René svarar.

Vinstri græn og Píratar hafa átt mjög gott sam­starf í Borg­ar­stjórn Reykja­víkur þar sem flokk­arnir starfa með Sam­fylk­ingu og Bjartri fram­tíð í meiri­hluta. Saman hafa þessir flokkar komið mörgu góðu til leið­ar, og ég vona að við munum halda því áfram að kosn­ingum loknum ef við fáum til þess umboð kjós­enda. Það er því mjög […]

Skemmtilegur vorfundur EVG

Vorfundur EVG var þann 11. apríl nk. kl. 20 í Stangarhyl 4, húsi eldri borgara í Reykjavík. Þetta var seinasti fundur fyrir sumarfrí og kosningar. Á honum fræddumst við um lítt þekktan þátt úr sögu okkar Íslendinga um innflutning á margvíslegri vöru til landsins á erfiðum tímum. Hrefna Róbertsdóttir sagði frá rannsókn sinni. Karl Jeppesen […]

,

Öflugra heilbrigðiskerfi

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður rædd í þinginu í dag og á morgun. Tillaga til þingsályktunar um fjármálaáætlun til næstu fimm ára er nú lögð fram á alþingi í þriðja sinn á grundvelli laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Áætlunin endurspeglar þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Í áætluninni er brugðist við ákalli samfélagsins um […]

Það á að vera gott að búa í Hafnarfirði

Undanfarið hefur mátt lesa um trausta fjárhagsstöðu bæjarins, viðsnúning í rekstri og því er haldið sérstaklega á lofti að álögur bæjarins hafi verið lækkaðar. Það sem hér hefur verið nefnt tengist fyrst og fremst hagvexti, sem einskorðast ekki við Hafnarfjörð, og allir en ekki aðeins útvaldir eiga að geta notið. En hvað er það sem […]