Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

Fundur á Húsavík í kvöld með Steingrími og Bjarkey.

Þingmenn Vinstri grænna í NA-kjördæmi, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, verða gestir á fundi V- listans Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og óháðra í Norðurþing n.k. föstudag, 2.mars, kl. 20:00 í fundarsal Framsýn, efri hæð á Húsavík.  Áhugafólk um að starfa með V-listanum er sérstaklega hvatt til að mæta.

, ,

Niðurstöður forvals hjá VG í Reykjavík

Í dag fór fram rafrænt forval hjá Vinstri grænum í Reykjavík og lauk því klukkan 1700. Valið var í efstu fimm sæti framboðslista hreyfingarinnar í borgarstjórnarkosningunum sem fara fram 26. maí næstkomandi. Atkvæði greiddu 493, tvö atkvæði voru auð og tvö ógild. Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Líf Magneudóttir. 2. sæti Elín Oddný Sigurðardóttir. […]

Þjónusta við börn og barnafjölskyldur!

Undanfarin ár hefur þjónusta við barnafjölskyldur breyst svo um munar. Krafan í nútímasamfélagi gerir það að verkum að báðir foreldrar þurfa að vinna langa vinnudaga og því þurfa þeir á aukinni þjónustu að halda varðandi börnin sín. Í þessum aðstæðum er oft erfitt að brúa bilið frá því að fæðingarorlofi lýkur og þar til barnið […]

Leikskólamálin í Reykjavík

Leikskólamálin í Reykjavík eru langt frá því að vera ásættanleg. Laun leikskólakennara og leiðbeinenda eru niðurlægjandi auk þess sem börn komast allt of seint inn á leikskóla. Engin lög eru til um hvenær sveitarfélög eiga að bjóða börnum leikskólapláss og því setja sveitarfélögin sér sjálf viðmið um aldur við inntöku barna. Í Reykjavík er miðað […]

,

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað stýrihóp um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað stýrihóp um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Meginhlutverk hópsins er að beita sér fyrir framsæknum og samhæfðum aðgerðum stjórnvalda gegn kynferðislegu ofbeldi og kynferðislegri og kynbundinni áreitni og að Ísland sé í fremstu röð í baráttunni gegn hvers kyns kynbundnu ofbeldi. Viðfangsefni stýrihópsins verður meðal annars að […]

Forval í Reykjavík 24. febrúar – frá kjörnefnd

Forval í Reykjavík 24. febrúar Rafrænt forval Vinstri grænna í Reykjavík fer fram 24. febrúar næstkomandi. Valið verður í efstu fimm sæti á framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar Reykjavíkur í kosningunum sem fram fara þann 26. maí. Á kjörskrá í forvalinu eru félagar í Vinstri grænum sem skráð voru fyrir 14. febrúar 2018. Kjörfundur rafræns forvals […]

Hinseginvæn Reykjavík – Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Vinstri græn leggja áherslu á mannréttindi og mikilvægi þess að styðja við og styrkja fjölbreytileikann. Samningur Reykjavíkurborgar við Samtökin 78 sem undirritaður var nýverið er mikilvægur liður í því. Samningurinn fellur fullkomlega að bæði mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar og að aðalnámsskrá leik- og grunnskóla frá 2011. Þannig gerir hann borginni kleift að uppfylla lögbundnar skyldur sínar um […]

, ,

Langtímasýn um fjöregg þjóðarinnar.

Einn mesti auður Íslendinga felst í náttúru landsins. Hún er og hefur verið undirstaða velmegunar, atvinnulífs og afkomu þjóðarinnar um aldir. Þá hefur hún mikið aðdráttarafl fyrir þá sem vilja njóta þeirrar ómetanlegu fegurðar sem landslag, jarðmyndanir, gróður, lífríki og önnur undur íslenskrar náttúru hafa upp á að bjóða. Stöðugur og sívaxandi straumur ferðamanna á […]