Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

Næstu skref – heilbrigðisráðherra skrifar

Næstu skref Við þinglok og upphaf sumars er tilvalið að líta fram á veginn. Verkefnin framundan í heilbrigðishluta velferðarráðuneytisins eru mörg og mikilvæg. Á döfinni eru verkefni sem eiga það sameiginlegt að stuðla að eflingu heilbrigðiskerfisins og betra og jafnara heilbrigðiskerfi fyrir alla landsmenn. Til dæmis má nefna gerð heilbrigðisstefnu og heilbrigðisþing, sem haldið verður […]

Ávarp forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2018

Góðir landsmenn. Í byrjun desember árið 1918 ritaði Elka Björnsdóttir, verkakona í Reykjavík, dagbókarfærslu eins og hennar var vandi að loknum vinnudegi. Elka var þá 37 ára og hafði haldið dagbók í rúman áratug en skrif hennar þykja veita einstaka innsýn í líf venjulegs daglaunafólks á fyrstu árum 20. aldar, áður en grunnstoðir íslensks velferðarkerfis […]

Þjóðhátíðarræða Lífar Magneudóttur

Ágætu hátíðargestir Það er mér mikill heiður að vera með ykkur hér í kyrrð og fegurð Hólavallakirkjugarðs til að minnast hjónanna Ingibjargar Einardóttur og Jóns Sigurðssonar og leggja þennan fallega blómsveig að leiði þeirra. Þetta er árviss viðburður og í mínum huga hefur hann alltaf verið táknrænn fyrir þau gildi sem við viljum tileinka okkur […]

, ,

Líf Magneudóttir formaður Umhverfis og heilbrigðisráðs

Vinstri græn í Reykjavík eru í meirihluta í höfuðborginni en meirihlutasáttmála Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna sem undirritaður var í dag af oddvitum flokkanna. Meðal áhersluatriða Vinstri grænna sem koma fram í meirihlutasáttmálanum er: •Frá og með ára­mótum 2019 munu barna­fjölskyldur ein­ungis þurfa að borga náms­gjald fyrir eitt barn, þvert á skóla­stig. •Frá og […]

,

Meirihlutasamstarf  D- og V-lista í Mosfellsbæ á kjörtímabilinu 2018-2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí s.l. fengu D- og V-listi fimm bæjarfulltrúa af níu. Flokkarnir tveir hafa verið í meirihlutasamstarfi sl. 12 ár eða frá árinu 2006 og á grundvelli þessara úrslita ákváðu flokkarnir að halda áfram meirihlutasamstarfi. Skólar í fremstu röð D- og V- listar vilja að skólar bæjarins verði í fremstu röð og státi […]

,

Sigríður Víðis Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður

Sigríður Víðis Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Sigríður er fædd og uppalin á Akranesi. Hún er með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands, með mannfræði sem aukagrein, og meistarapróf í þróunar- og átakafræðum frá University of East Anglia í Bretlandi. Sigríður hefur síðastliðin ár stýrt kynningarmálum hjá UNICEF á […]

,

Heyrnarfræðingar löggiltir sem heilbrigðisstétt

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur  heyrnarfræðinga og skilyrði til að hljóta starfsleyfi. Reglugerðin felur í sér löggildingu stéttarinnar og hefur sá einn rétt til að kalla sig heyrnarfræðing og starfa sem slíkur hér á landi sem hefur fengið til þess leyfi landlæknis. Ákvörðun ráðherra um að […]

Meirihlutasamstarf VG í Borgarbyggd með Sjálfstæðisflokk og Samfylkingu og óháða

Meirihlutasamstarf VG í Borgarbyggd með Sjálfstæðisflokk og Samfylkingu og óháða Vinstri hreyfingin Grænt framboð fékk góða kosningu í Borgarbyggð og bætti við sig manni en Halldóra Lóa Þorvalsdsdóttir oddviti flokksing verður formaður Byggðaráðs og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir formaður Umhverfis og skipulagsnefndar og eru þær kjörnir fulltrúar flokksins. Mikil gleði ríkti í hópnum og einskorðaðist baráttan […]

Inni á vellinum

Nú er liðið hálft ár síðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við stjórnartaumunum. Greinarhöfundur er sannfærður um að í umræddri stöðu og einungis þegar þannig háttar til, sé okkur í Vinstri hreyfingunni grænu framboði kleift að koma okkar ágætu málefnum og sjónarmiðum áleiðis, svo að einhverju nemi og innan ásættanlegra tímamarka. Hið síðarnefnda er síst minna […]