Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

Persónuvernd VG

Persónuvernd VG Vinstrihreyfingin – grænt framboð er umhugað um persónuvernd og réttindi félaga varðandi meðferð og skráningu persónuupplýsinga. Þannig leggur VG ríka áherslu á að persónuupplýsingar séu unnar með lögmætum og gegnsæjum hætti og að ekki sé gengið lengra í söfnun persónuupplýsinga en nauðsynleg þörf krefur hverju sinni vegna starfsemi hreyfingarinnar. Upplýsingagjöf til félaga og […]

,

Lagafrumvörp heilbrigðisráðherra

Rafrettur og sitthvað fleira  Á síðastliðnu þingi, 148. löggjafarþingi, sem jafnframt var  mitt fyrsta löggjafarþing í embætti heilbrigðisráðherra, voru samþykkt fjögur lagafrumvörp sem heyra undir heilbrigðisráðuneytið. Lagafrumvörpin hafa það öll á einn eða annan hátt að markmiði að tryggja betri og öruggari heilbrigðisþjónustu, og stuðla að bættri heilsu landsmanna. Í fyrsta lagi má nefna frumvarp […]

,

Alvöru árangur – styttri bið

Nú eru rúm tvö ár frá því farið var af stað í þriggja ára átak til að stytta biðlista eftir völdum skurðaðgerðum. Um að ræða átak heilbrigðisráðuneytisins með það fyrir augum að stytta biðtíma eftir liðskiptaaðgerðum, hjartaþræðingum og augasteinsaðgerðum.  Bið eftir fyrrnefndum aðgerðum á Landspítala hafði á þeim tíma sem ráðist var í átakið verið […]

Umhverfisráðherra skoðar tillögur um friðlýsingar

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son um­hverf­is- og auðlindaráðherra seg­ir að til­lög­ur Nátt­úru­fræðistofn­un­ar Íslands um friðlýs­ingu Dranga­jök­uls­svæðis­ins séu byggðar á nýj­um rann­sókn­um, nýrri en þeim sem sú ákvörðun að setja Hvalár­virkj­un í nýt­ing­ar­flokk ramm­a­áætl­un­ar byggði á. Ákvörðun um hvort farið verði að til­lög­un­um og svæðið friðlýst með ein­hverj­um hætti ætti að byggja á nýj­ustu upp­lýs­ing­um. Ramm­a­áætl­un sé ekki […]

,

Jafnari greiðsluþátttaka

Nýtt greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu tók gildi 1. maí 2017. Breytingarnar eru einhverjar þær mestu sem gerðar hafa verið á þessu sviði í áraraðir. Eftir að ég tók við embætti heilbrigðisráðherra beindi ég þeirri beiðni til Sjúkratrygginga Íslands að taka saman skýrslu þar sem reynslan af greiðsluþátttökukerfinu yrði tekin saman, ári eftir að kerfið var tekið í […]

Til hamingju með kvenréttindadaginn

Á þessum degi fyrir þremur árum fögnuðum við 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Af því tilefni var stofnaður Jafnréttissjóður Íslands með samþykkt þingsályktunar um sjóðinn. Ég var einn af flutningsmönnum tillögunnar og þótti sérstaklega vænt um að fá að flytja ávarp við úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrr í dag. Jafnréttissjóður Íslands hefur reynst afar mikilvægt […]

Næstu skref – heilbrigðisráðherra skrifar

Næstu skref Við þinglok og upphaf sumars er tilvalið að líta fram á veginn. Verkefnin framundan í heilbrigðishluta velferðarráðuneytisins eru mörg og mikilvæg. Á döfinni eru verkefni sem eiga það sameiginlegt að stuðla að eflingu heilbrigðiskerfisins og betra og jafnara heilbrigðiskerfi fyrir alla landsmenn. Til dæmis má nefna gerð heilbrigðisstefnu og heilbrigðisþing, sem haldið verður […]

Ávarp forsætisráðherra á Austurvelli 17. júní 2018

Góðir landsmenn. Í byrjun desember árið 1918 ritaði Elka Björnsdóttir, verkakona í Reykjavík, dagbókarfærslu eins og hennar var vandi að loknum vinnudegi. Elka var þá 37 ára og hafði haldið dagbók í rúman áratug en skrif hennar þykja veita einstaka innsýn í líf venjulegs daglaunafólks á fyrstu árum 20. aldar, áður en grunnstoðir íslensks velferðarkerfis […]

Þjóðhátíðarræða Lífar Magneudóttur

Ágætu hátíðargestir Það er mér mikill heiður að vera með ykkur hér í kyrrð og fegurð Hólavallakirkjugarðs til að minnast hjónanna Ingibjargar Einardóttur og Jóns Sigurðssonar og leggja þennan fallega blómsveig að leiði þeirra. Þetta er árviss viðburður og í mínum huga hefur hann alltaf verið táknrænn fyrir þau gildi sem við viljum tileinka okkur […]