Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

,

Landspítali í sókn

Í síðastliðinni viku var útboð jarðvinnu við nýjan meðferðarkjarna auglýst, en meðferðarkjarninn er hluti uppbyggingar nýs Landspítala við Hringbraut. Jarðvegsvinna og framkvæmdir við meðferðarkjarnann hefjast svo í sumar, en kjarninn er stærsta bygging Landspítalaverkefnisins. Í meðferðarkjarna verða meðal annars bráðamóttaka, myndgreining, skurðstofur, hjartaþræðing, gjörgæslur, apótek, dauðhreinsun og um 210 legurými, sem öll verða einbýli. Ljóst […]

,

Ávarp forsætisráðherra á ársfundi samtaka atvinnulífsins.

Miklu skipti að stjórnvöld, atvinnurekendur og verkalýðshreyfing leiti leiða til að auka stöðugleika. „Þar sem efnahagsleg hagsæld er sem mest er líka mest áhersla á félagsleg gæði og jöfnuð. Þannig að ég legg áherslu á að við nýtum þá mánuði sem eru framundan til þess að ná saman um það hvert við viljum stefna í þessum […]

Fólk á flótta

Fólk á flótta 19. mars sl. var merkisdagur í Mosfellsbæ þegar tíu flóttamenn fluttu þangað, sex fullorðnir og fjögur börn. Gerður hefur verið samningur á milli Mosfellsbæjar og velferðarráðuneytisins um móttöku og stuðning við nýju bæjarbúana. Landlaust fólk Flóttafólkið er frá Úganda en kemur hingað úr flóttamannabúðum í Kenýa þar eð þeim var ekki vært […]

Ingibjörg Þórðar á þing

Ingibjörg Þórðardóttir kom inn fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttir á mánudaginn. Ingibjörg hefur starfað lengi á vettvangi VG og tekið af sér ýmis trúnaðarstörf fyrir hreyfinguna. Hún starfar sem íslenskukennari í Verkmenntaskóla Austurlands dags daglega en þetta er þriðja skiptið sem Ingibjörg tekur sæti á þingi, fyrst kom hún inn haustið 2015. Bjarkey lagði land undir […]

Landstjórn UVG ályktar

Landstjórn UVG sendir frá sér eftirfarandi ályktun: Ung vinstri græn fordæma loftárásir bandarískra, breskra og franskra stjórnvalda í Sýrlandi, en loftárásirnar eru óþarfa stríðsaðgerðir sem framkvæmdar eru þvert á vilja Sameinuðu þjóðanna og valda ómældri þjáningu og blóðsúthellingum almennra borgara. Slíkar aðgerðir eru síst til þess fallnar að stuðla að friði. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarflokkana er […]

Skrautlegar staðreyndir Pírata í umhverfismálum – René svarar.

Vinstri græn og Píratar hafa átt mjög gott sam­starf í Borg­ar­stjórn Reykja­víkur þar sem flokk­arnir starfa með Sam­fylk­ingu og Bjartri fram­tíð í meiri­hluta. Saman hafa þessir flokkar komið mörgu góðu til leið­ar, og ég vona að við munum halda því áfram að kosn­ingum loknum ef við fáum til þess umboð kjós­enda. Það er því mjög […]

Skemmtilegur vorfundur EVG

Vorfundur EVG var þann 11. apríl nk. kl. 20 í Stangarhyl 4, húsi eldri borgara í Reykjavík. Þetta var seinasti fundur fyrir sumarfrí og kosningar. Á honum fræddumst við um lítt þekktan þátt úr sögu okkar Íslendinga um innflutning á margvíslegri vöru til landsins á erfiðum tímum. Hrefna Róbertsdóttir sagði frá rannsókn sinni. Karl Jeppesen […]