Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

,

Að sjá skóginn fyrir trjánum

Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna skrifar um orkumál og nauðsyn þess að setja langtíma stefnu á breiðum pólitískum grunni í málaflokknum. Í gegnum tíð­ina höfum við tekið ákvarð­anir langt inn í fram­tíð­ina um það hvar og hversu mikið við ætlum að virkja án þess að hafa endi­lega ákveðið í hvað orkan á að fara. […]

Gamla sundhöll Keflavíkur menningarverðmæti

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar fundar 13. febrúar nk. og mun ákveða  hvort samþykkja eigi nýtt deiliskipulag fyrir Framnesveg 9, þar sem gamla sundhöll Keflavíkur stendur í dag. Ef deiliskipulagið verður samþykkt, geta eigendur lóðarinnar rifið niður sundhöllina. Ég vona að bæjarráð hafni deiliskipulaginu og hlúi þess í stað að sögu- og menningarverðmætum bæjarins. Sundhöll Keflavíkur […]

Ályktanir og tillögur Flokksráðsfundar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs 27. janúar 2018

Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs 27. janúar 2018 samþykkti á fundi sínum eftirfarandi tillögur/ályktanir: Um stuðning við sjálfstæðishreyfingar: Flokksráðsfundur Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs haldinn í Reykjavík 27. janúar 2018 skorar á þingmenn og ráðherra VG að vera vakandi í stuðningi við sjálfstæðishreyfingar þjóða og skjótir til viðurkenningar, þegar þær lýsa yfir sjálfstæði. Tillaga um nýja […]

,

Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi 24 jan. 2018

Virðulegur forseti. Ég vil beina augum þingheims að stöðu samnings Evrópuráðsins um forvarnir gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi sem undirritaður var í Istanbúl 2011. Í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar segir, með leyfi forseta: „Lagaumhverfi kynferðisbrota verður rýnt með það að markmiði að styrkja stöðu kærenda kynferðisbrota. Istanbúl-samningurinn um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum […]

FLOKKSRÁÐSFUNDUR VG 27. janúar

FLOKKSRÁÐSFUNDUR VG Grand Hótel í Reykjavík, 27. Janúar 2018  Dagskrá fundarins:  09.30 – 10.00              Morgunkaffi og spjall 10.00 – 10.15              Edward Huijbens, varaformaður VG setur fundinn 10.15 – 10.25              Ályktanir kynntar 10.25 – 12.00              Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og forsætisráðherra fer yfir stjórnarsamstarfið og stöðuna í stjórnmálum. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- […]

,

Fjölgun sálfræðinga í almenna heilbrigðiskerfinu.

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um fjölgun sálfræðinga í almenna heilbrigðiskerfinu í blaðagrein í Morgunblaðinu í dag og eflingu geðheilbrigðisþjónustunnar. Hún segir skýrt ákall í samfélaginu um að þjónusta sálfræðinga verði hluti af hinu almenna opinbera heilbrigðiskerfi: Sálfræðingum fjölgar í almenna heilbrigðiskerfinu Í samfélaginu öllu má heyra ákall eftir aukinni þjónustu sálfræðinga, ákall þess efnis að […]