Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

,

Lausn kjaradeilu ljósmæðra

Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra Birtist í Morgunblaðinu 2. ágúst 2018 Í síðustu viku náðist langþráð lausn í kjaradeilu ljósmæðra, þegar Ljósmæðrafélag Íslands samþykkti miðlunartillögu ríkissáttasemjara í máli félagsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Þar með komst á nýr kjarasamningur aðila, sem mun gilda til 31. mars 2019. Í miðlunartillögunni felst einnig að sérstökum gerðardómi verður […]

Stefna í þágu landsbyggðanna

Mótun og fram­fylgd byggða­stefnu sem í senn miðar að því að tryggja íbúum lands­byggð­anna rétt­mæta hlut­deild í vel­ferð­ar­þjón­ustu sam­fé­lags­ins og stuðla að traustri búsetu er meðal mik­il­væg­ustu við­fangs­efna stjórn­mál­anna. Á loka­dögum þings­ins var sam­þykkt metn­að­ar­full byggða­á­ætlun sem í fyrsta skipti er með skýrum mark­miðum og mæli­kvörð­um. Gert er ráð fyrir reglu­legri umræðu á vett­vangi rík­is­stjórn­ar­innar […]

,

Landsskipulagsstefna

Ég hef falið Skipulagsstofnun að ráðast í gerð landsskipulagsstefnu þar sem fjallað er um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála. Gert er ráð fyrir að Landsskipulagsstefna 2015-2026 gildi áfram en að þessir þættir verði mótaðir nánar í henni. Hvernig má til dæmis beita skipulagsgerð til að draga úr losun eða stuðla að […]

Persónuvernd VG

Persónuvernd VG Vinstrihreyfingin – grænt framboð er umhugað um persónuvernd og réttindi félaga varðandi meðferð og skráningu persónuupplýsinga. Þannig leggur VG ríka áherslu á að persónuupplýsingar séu unnar með lögmætum og gegnsæjum hætti og að ekki sé gengið lengra í söfnun persónuupplýsinga en nauðsynleg þörf krefur hverju sinni vegna starfsemi hreyfingarinnar. Upplýsingagjöf til félaga og […]

,

Lagafrumvörp heilbrigðisráðherra

Rafrettur og sitthvað fleira  Á síðastliðnu þingi, 148. löggjafarþingi, sem jafnframt var  mitt fyrsta löggjafarþing í embætti heilbrigðisráðherra, voru samþykkt fjögur lagafrumvörp sem heyra undir heilbrigðisráðuneytið. Lagafrumvörpin hafa það öll á einn eða annan hátt að markmiði að tryggja betri og öruggari heilbrigðisþjónustu, og stuðla að bættri heilsu landsmanna. Í fyrsta lagi má nefna frumvarp […]

,

Alvöru árangur – styttri bið

Nú eru rúm tvö ár frá því farið var af stað í þriggja ára átak til að stytta biðlista eftir völdum skurðaðgerðum. Um að ræða átak heilbrigðisráðuneytisins með það fyrir augum að stytta biðtíma eftir liðskiptaaðgerðum, hjartaþræðingum og augasteinsaðgerðum.  Bið eftir fyrrnefndum aðgerðum á Landspítala hafði á þeim tíma sem ráðist var í átakið verið […]

Umhverfisráðherra skoðar tillögur um friðlýsingar

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son um­hverf­is- og auðlindaráðherra seg­ir að til­lög­ur Nátt­úru­fræðistofn­un­ar Íslands um friðlýs­ingu Dranga­jök­uls­svæðis­ins séu byggðar á nýj­um rann­sókn­um, nýrri en þeim sem sú ákvörðun að setja Hvalár­virkj­un í nýt­ing­ar­flokk ramm­a­áætl­un­ar byggði á. Ákvörðun um hvort farið verði að til­lög­un­um og svæðið friðlýst með ein­hverj­um hætti ætti að byggja á nýj­ustu upp­lýs­ing­um. Ramm­a­áætl­un sé ekki […]

,

Jafnari greiðsluþátttaka

Nýtt greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu tók gildi 1. maí 2017. Breytingarnar eru einhverjar þær mestu sem gerðar hafa verið á þessu sviði í áraraðir. Eftir að ég tók við embætti heilbrigðisráðherra beindi ég þeirri beiðni til Sjúkratrygginga Íslands að taka saman skýrslu þar sem reynslan af greiðsluþátttökukerfinu yrði tekin saman, ári eftir að kerfið var tekið í […]

Til hamingju með kvenréttindadaginn

Á þessum degi fyrir þremur árum fögnuðum við 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Af því tilefni var stofnaður Jafnréttissjóður Íslands með samþykkt þingsályktunar um sjóðinn. Ég var einn af flutningsmönnum tillögunnar og þótti sérstaklega vænt um að fá að flytja ávarp við úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrr í dag. Jafnréttissjóður Íslands hefur reynst afar mikilvægt […]