Entries by Anna Lísa Björnsdóttir

Skrautlegar staðreyndir Pírata í umhverfismálum – René svarar.

Vinstri græn og Píratar hafa átt mjög gott sam­starf í Borg­ar­stjórn Reykja­víkur þar sem flokk­arnir starfa með Sam­fylk­ingu og Bjartri fram­tíð í meiri­hluta. Saman hafa þessir flokkar komið mörgu góðu til leið­ar, og ég vona að við munum halda því áfram að kosn­ingum loknum ef við fáum til þess umboð kjós­enda. Það er því mjög […]

Skemmtilegur vorfundur EVG

Vorfundur EVG var þann 11. apríl nk. kl. 20 í Stangarhyl 4, húsi eldri borgara í Reykjavík. Þetta var seinasti fundur fyrir sumarfrí og kosningar. Á honum fræddumst við um lítt þekktan þátt úr sögu okkar Íslendinga um innflutning á margvíslegri vöru til landsins á erfiðum tímum. Hrefna Róbertsdóttir sagði frá rannsókn sinni. Karl Jeppesen […]

,

Öflugra heilbrigðiskerfi

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður rædd í þinginu í dag og á morgun. Tillaga til þingsályktunar um fjármálaáætlun til næstu fimm ára er nú lögð fram á alþingi í þriðja sinn á grundvelli laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Áætlunin endurspeglar þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Í áætluninni er brugðist við ákalli samfélagsins um […]

Það á að vera gott að búa í Hafnarfirði

Undanfarið hefur mátt lesa um trausta fjárhagsstöðu bæjarins, viðsnúning í rekstri og því er haldið sérstaklega á lofti að álögur bæjarins hafi verið lækkaðar. Það sem hér hefur verið nefnt tengist fyrst og fremst hagvexti, sem einskorðast ekki við Hafnarfjörð, og allir en ekki aðeins útvaldir eiga að geta notið. En hvað er það sem […]

Börnin okkar dýrmætu og skólakerfið

Nær daglega berast fréttir af vaxandi vandamálum tengdum skólakerfinu. Kennaraskortur er yfirvofandi og starfandi kennarar flosna upp úr starfi m.a. vegna álagstengdra veikinda og lágra launa. Af þessum sökum næst ekki að manna stöður með menntuðum kennurum og störfum kennara er sinnt í auknum mæli af leiðbeinendum í þeirra stað. Í nýlegri skýrslu Menntamálastofnunar um […]

,

Kveðjur heilbrigðisráðherra til ljósmæðra og BHM

Heilbrigðisráðherra sagði í umræðum á Alþingi í gær að hún teldi vinnuframlag ljósmæðra sérstaklega mikilvægt og það beri að meta að verðleikum. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra var spurð að því í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær hvort hún „telji starfs- og kjaraumhverfi ljósmæðra ásættanlegt og eðlilegt með tilliti til sex ára háskólamenntunar og mikillar sérhæfingar og […]

,

Stórefling í geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu

Verið er að stórefla geðheilbrigðisþjónusta á landsvísu í samræmi við aðgerðaáætlun Alþingis á sviði geðheilbrigðismála. Ný geðheilsuteymi sem verið er að koma á fót í öllum heilbrigðisumdæmum munu veita gagnreynda, batahvetjandi meðferð og halda í heiðri hugmyndafræði valdeflingar í þágu notenda. Velferðarráðuneytið vill koma því skýrt til skila að ákvörðun um að leggja niður teymið […]

,

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin.

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin. Fyrst um sinn verður kosið á skrifstofum og útibúum sýslumanna á afgreiðslutíma á hverjum stað. Upplýsingar um annan tíma eða aðra staði þar sem greiða má atkvæði verða færðar inn fyrir hvern landshluta. Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar má finna á vefnum kosning.is Meiri […]