Entries by Bjarki Þór Grönfeldt

Er friður í boði í viðsjálli veröld?

Mér gafst kostur á að sækja friðarráðstefnuna „World Summit 2017“ í Seoul í Suður Kóreu í byrjun febrúar. Yfirskrift ráðstefnunnar var: friður,öryggi og jöfnun lífskjara. Að ráðstefnunni standa alþjóðleg friðarsamtök og alþjóðlegt samband þingmanna fyrir friði. SunHak-friðarverðlaunin eru kennd við upphafsmenn þessara samtaka sem eru hjónin Dr. Sun Myung Moon og Dr.Hak Ja Han Moon, […]

Þingmenn Reykjavíkur til viðtals

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Reykjavíkur norður, og Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Reykjavíkur suður, boða til opinna viðtalstíma í kjördæmaviku sem nú fer fram á Alþingi. Kolbeinn verður til viðtals á skrifstofu sinni í dag (Austurstræti 14, 5. hæð), mánudag og á morgun, þriðjudag, á milli klukkan 10:30 og 12:30 og á fimmtudag og föstudag frá […]

Reykjavík stækkar – öruggt skjól fyrir alla!

Vinstri græn í Reykjavík halda félagsfund um húsnæðismál nk. þriðjudag (14. febrúar) kl. 20. Fundurinn fer fram á Vesturgötu 7. Stuttar framsögur flytja: Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG og forseti borgarstjórnar Auðun Freyr Ingvarsson, framkvæmdastjóri Félagsbústaða Við spyrjum: Hvernig hefur t.d. stúdentum tekist í mörg ár að byggja og reka leiguíbúðir […]

Síðdegissamtöl við þingmenn VG í hverjum mánuði fram til vors

Þingmenn VG auglýsa opna samtalstíma  um stjórnmál og samfélag,  einu sinni í mánuði fram til vors.   Viðtalstímarnir hefjast klukkan 16.00 síðdegis og lýkur 17.30 og verða á fimmtudögum.  Þingmennirnir mæta tveir og tveir saman og til að ræða almenna pólitík og svara spurningum stöðu stjórnmálanna í þinginu, hver út frá sínu sérsviði.  Umsjónarmaður samtalsfundanna er […]

Fundur á Selfossi í kvöld

Vinstri græn boða til opins fundar á Selfossi í kvöld, mánudaginn 6. febrúar kl. 20:00 í herminjasafninu á Selfossflugvelli. Gestir fundarins verða Katrín Jakobsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson og Svandís Svavarsdóttir. Fundargestum gefst kostur á að skoða einstakt herminjasafn Einars Elíassonar.

Ályktun VG á Akureyri um verkfall sjómanna

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi stjórnar svæðisfélags Vinstri Grænna á Akureyri og nágrenni Stjórn svæðisfélags Vinstri Grænna á Akureyri og nágrenni lýsir yfir eindregnum stuðningi við sjómenn og fiskverkafólk. Stjórnin telur samningsleysi sjómanna til sex ára með öllu óásættanlegt og leggur áherslu á að útgerðin veiti þeim og fiskverkafólki eðlilega hlutdeild í stór batnandi […]

Yfirlýsing þingflokks vegna viðbragða íslenskra stjórnvalda við aðgerðum Bandaríkjaforseta

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fordæmir hvers kyns lokun landamæra og brot á ferðafrelsi gagnvart sérstökum trúarhópum frá tilteknum löndum og gagnvart flóttafólki frá Sýrlandi, líkt og forsetatilskipun Bandaríkjaforseta frá því á föstudag felur í sér. Þingflokkur VG hvetur íslensk stjórnvöld til að koma andmælum við ákvörðun Bandaríkjaforseta skýrt á framfæri við bandarísk stjórnvöld með […]

Um ferðamálaráðuneyti og fleira skylt.

Ræða Ara Trausta Guðmundssonar á Alþingi 26. janúar.   Herra forseti. Samkvæmt þessari þingsályktunartillögu á að fjölga ráðuneytum úr átta í níu. Ég ætla ekki að ræða þá skipan eða endanlegan fjölda heldur nýtt ráðuneyti ferðamála sem hefði átt hér heima í plagginu. Ég hef talað fyrir því lengi og það má fullyrða að aðilar […]