Entries by Bjarki Þór Grönfeldt

Þingmenn VG í nefndum Alþingis

  Allsherjar- og menntamálanefnd Andrés Ingi Jónsson Atvinnuveganefnd Lilja Rafney Magnúsdóttir Efnahags- og viðskiptanefnd Katrín Jakobsdóttir Rósa Björk Brynjólfsdóttir Fjárlaganefnd Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Svandís Svavarsdóttir Umhverfis- og samgöngunefnd Ari Trausti Guðmundsson Kolbeinn Óttarsson Proppé Utanríkismálanefnd Rósa Björk Brynjólfsdóttir Steinunn Þóra Árnadóttir Velferðarnefnd Steingrímur J. Sigfússon Forsætisnefnd Steingrímur J. Sigfússon, 1. varaforseti

Ræða Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur

Ræða Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi 24. janúar 2017. Virðulegi forseti, kæru landsmenn. Helstu áskoranir okkar nú felast í tveimur risastórum verkefnum. Verkefni sem eru tilkomin af mannanna völdum og eru því á hendi mannanna sjálfra að leysa úr. Þetta eru hlýnun loftslags og vaxandi ójöfnuður í heiminum. Það er […]

Ræða Ara Trausta Guðmundssonar

Ræða Ara Trausta Guðmundssonar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi 24. janúar 2017.   Virðulegi forseti og kæru landsmenn. Á mínum stutta þingmannsferli hef ég heyrt úr ræðustól staðhæfingar eins og þær að ekki sé hægt að eyða sömu krónunni tvisvar, að menn geti ekki fengið allar sínar kröfur uppfylltar og nú síðast að […]

Ræða Katrínar Jakobsdóttur

Ræða Katrínar Jakobsdóttur í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi 24. janúar 2017.   Virðulegi forseti, góðir landsmenn.   Ég vil byrja á því að taka undir með hæstvirtum forsætisráðherra um þann samhug og samstöðu sem þjóðin hefur sýnt að undanförnu eftir að ung kona var svipt framtíð sinni með óhugnanlegum hætti. Við skulum öll […]

Ný stjórn kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis

Aðalfundur kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var haldin á Sel-hóteli í Mývatnssveit laugardaginn 21. janúar sl. Fundinn sóttu félagar víðsvegar úr kjördæminu. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem rædd var kosningabarátta okkar framboðs við síðustu alþingiskosningar. Einnig fluttu ávörp þingmenn VG í Norðausturkjördæmi, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. VG er nú […]

Dagskrá aðalfundar kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis

Aðalfundur kjördæmaráðs VG í Norðausturkjördæmi verður haldinn laugardaginn 21. janúar nk. í Sel-hóteli í Mývatnssveit. Fundurinn hefst kl. 11:00 og áætluð fundarlok eru kl. 15:00. Dagskrá:    Fundarsetning og skipan starfsmanna fundarins 2.    Skýrsla stjórnar 3.    Reikningar kjördæmisráðs 4.    Umræða um skýrslu og afgreiðsla reikninga 5.    Lagabreytingar 6.    Skýrsla kosningastjóra 7. […]

Um nýsamþykkt fjárlög

Um nýsamþykkt fjárlög Það var um margt sérstakt að vinna að gerð fjárlaga fyrir árið sem nú er nýhafið bæði vegna þröngs tíma ramma og vegna þess að fulltrúar sjö flokka á alþingi þurftu að fara  saman í gegnum frumvarpið og leita málamiðlana um fá en mikilvæg mál, þar sem ekki var starfandi ríkisstjórn með […]

Fundir í næstu viku

Þingmenn Vinstri grænna halda áfram að ferðast um landið og hitta félagsmenn. Dagskrá funda næstu viku má finna hér að neðan, og einnig fundarboð aðalfundar kjördæmisráðs NA-kjördæmis. Mánudagur 16. janúar Egilsstaðir, Gistihúsi Egilsstaða, kl. 20:00. Þingmennirnir Steingrímur J. Sigfússon, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Lilja Rafney Magnúsdóttir mæta. Ung vinstri græn, Hallveigarstöðum, kl. […]