Entries by Bjarki Þór Grönfeldt

Engin svör um einkavæðingu heilsugæslunnar

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna gerði málefni heilsugæslunnar að umtalsefni á Alþingi í dag og spurði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um áform ríkisstjórnarinnar um einkavæðingu heilsugæslustöðva og hvernig haft yrði samráð við Alþingi um þau. Alþingi ræði grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu Katrín sagði að ef til standi að gera grundvallarbreytingar á fyrirkomulagi heilsugæslunnar í landinu þurfi […]

Vatnstjón í húsnæði Vinstri grænna

Akureyri vikublað segir frá vatnstjóni í húsnæði Vinstri grænna á Akureyri, en svo virðist sem heitavatnsrör hafi sprungið aðfararnótt sunnudags með tilheyrandi tjóni. Frétt Akureyri – vikublað Kosningaskrifstofa Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs á Akureyri varð fyrir miklu tjóni síðastliðna nótt þegar heitavatnsrör sprakk í húsnæðinu. Glöggur vegfarandi uppgötvaði lekann í morgun og lét vita og […]

Fúsk og auðmannadekur ríkisstjórnarinnar

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna sagði á Alþingi í dag að sér finnist vera fúskbragur á aðgerðum ríkisstjórnarinnar í skuldamálum. Steingrímur J. Sigfússon fulltrúi flokksins í efnahags- og viðskiptanefnd sagði að komið væri í ljós að kostnaðurinn við aðgerðinnar yrði að minnsta kosti 150 milljarðar króna sem er mun meira en ríkisstjórnin hafi gefið upp. […]

Óskað eftir upplýsingum um uppsagnir hjá borginni

Í borgarráði í dag óskaði borgarráðsfulltrúi Vinstri grænna eftir upplýsingum um uppsagnir starfsfólks borgarinnar á árunum 2010 til 2012, greint eftir ári, sviði og kyni. Brýnt er að þessar upplýsingar séu aðgengilegar almenningi fyrir kosningar eftir erfitt kjörtímabil þar sem hart hefur verið vegið að leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum. Leiða má líkum að því að […]

Ríkisstjórnin stuðlar að misskiptingu

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði ríkisstjórnina stuðla að aukinni misskiptingu í íslensku samfélagi með aðgerðum sínum en ekki jöfnuði eins og væri æskilegt, á Alþingi í dag. Hún spurði Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um hvernig ríkisstjórnin ætlaði að bregðast við tveggja milljarða króna tekjutapi vegna áforma um að lækka veiðigjöld. Ríkisstjórnin stefnir að […]

Engu gleymt og ekkert lært

Undanfarna daga hefur „stóra knattspyrnustjóramálið“ einokað alla umræðu hér heima og erlendis og örlög David Moyes verið á allra vörum. Umræða um slaka frammistöðu Moyes í stóli knattspyrnustjóra Manchester United hefur þó ekki einungis snúist um knattspyrnu og æfingatækni. Undir yfirborðinu leynast gríðarlegir hagsmunir fjármálaafla og peningamanna sem hafa fjárfest í fyrirtækinu Manchester United og […]

Reykjavík er rík borg

„Fyrir utan að vera ósanngjarn og hafa bein áhrif á líðan og aðstæður þeirra sem verða undir, hefur ójöfnuðurinn neikvæð áhrif á samfélagið allt, samskipti og félagsauð í borginni.“ Þetta segir Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna sem fagnaði góðri niðurstöðu í ársreikningi borgarinnar í borgarstjórn í gær. Hún sagði niðurstöðurnar vera til marks um ríkan […]

Vald yfir velferð

Árið 2007 kom fram í stjórnarsáttmála Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks að stefna bæri að „fjölbreyttari rekstrarformum“ í heilbrigðisþjónustu. Þessi stefna gengur nú aftur, ekki síst í áherslum Bjartrar framtíðar fyrir síðustu þingkosningar. Þessar hugmyndir varða okkur Akureyringa miklu þar sem bæði Sjúkrahúsið á Akureyri og Heilsugæslan eru máttarstoðir velferðar hér og víðar um Norðurland. Hið fyrra […]

Óréttlætanlegt að veita fjármagni í stúkusæti við núverandi aðstæður

Meirihluti Besta flokks og Samfylkingar samþykkti í dag viðbótarframlag úr borgarsjóði til Fylkis til kaupa á sætum í áhorfendastúku fyrir keppnisvöll meistaradeildar. Borgarfulltrúi Vinstri grænna greiddi atkvæði gegn tillögunni og bókaði með eftirfarandi hætti: Borgarfulltrúi Vinstri grænna getur ekki samþykkt frekari fjárveitingu til stúkubygginga við núverandi aðstæður. Þegar hefur 90 milljónum króna verið varið til […]