Entries by Bjarki Þór Grönfeldt

Ræða Svandísar Svavarsdóttur á eldhúsdegi

Virðulegi forseti Í lok þessa fyrsta heila þingvetrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks er rétt að huga að uppskerunni. Fyrir liggur að þjóðin er farin að átta sig á því hvers konar vandræðaástand er að teiknast upp. Framsóknarflokkurinn hefur misst annan hvorn kjósanda frá sér frá kosningum, slíkur er trúverðugleikinn og Sjálfstæðisflokkurinn er að festast í […]

Ræða Katrínar Jakobsdóttur á eldhúsdegi

Virðulegi forseti, góðir landsmenn, „Réttlæti er höfuðkostur á stofnunum samfélags, eins og sannleikurinn er á kenningum. Það er sama hversu fögur og nýtileg kenning er: ef hún er ósönn verður að breyta henni eða hafna. Eins er um stjórnarskrár og stofnanir. Það er sama hversu haganlega þeim er fyrir komið, og hversu gagnlegar þær eru: […]

,

Bæjarmyndin til framtíðar – græna Akureyri

Í stefnuskrá vinstrihreyfingarinnar græns framboðs (VG) á Akureyri er lögð fram skýr sýn á þróun Akureyrar til framtíðar í þágu fjölbreyttra samgöngumáta, þar sem fólki er gert kleift að komast sinna ferða gangandi, hjólandi, með barnavagna eða í hjólastól. Til þess að svo megi verða þarf byggðin að vera þétt. Þjónusta, vinnustaðir og skólar þurfa […]

Við berum ábyrgð á því að mannréttindi séu virt

Í önnum hversdagsins erum við sífellt minnt á að heimurinn er einn og varðar okkur öll. Þátttaka okkar í Sameinuðu þjóðunum leggur okkur skyldur á herðar í þágu friðar, öryggis og mannréttinda hvar sem er í heiminum. Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna kveður á um að allir eigi að njóta mannréttinda án nokkurrar mismununar, þau séu algild. […]

,

Við getum breytt kerfinu

Í vor munu sjö flokkar bjóða fram til bæjarstjórnar hér á Akureyri og ljóst er að allir frambjóðendur vilja vinna bænum okkar gagn þó skiptar skoðanir séu um hvernig það sé best gert. Um leið eru pólitískar línur að óskýrast þar sem hluti flokkanna leggur ekki upp með skýrar pólitískar hugsjónir heldur frekar að um […]

Engin svör um einkavæðingu heilsugæslunnar

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna gerði málefni heilsugæslunnar að umtalsefni á Alþingi í dag og spurði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra um áform ríkisstjórnarinnar um einkavæðingu heilsugæslustöðva og hvernig haft yrði samráð við Alþingi um þau. Alþingi ræði grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu Katrín sagði að ef til standi að gera grundvallarbreytingar á fyrirkomulagi heilsugæslunnar í landinu þurfi […]

Vatnstjón í húsnæði Vinstri grænna

Akureyri vikublað segir frá vatnstjóni í húsnæði Vinstri grænna á Akureyri, en svo virðist sem heitavatnsrör hafi sprungið aðfararnótt sunnudags með tilheyrandi tjóni. Frétt Akureyri – vikublað Kosningaskrifstofa Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs á Akureyri varð fyrir miklu tjóni síðastliðna nótt þegar heitavatnsrör sprakk í húsnæðinu. Glöggur vegfarandi uppgötvaði lekann í morgun og lét vita og […]

Fúsk og auðmannadekur ríkisstjórnarinnar

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna sagði á Alþingi í dag að sér finnist vera fúskbragur á aðgerðum ríkisstjórnarinnar í skuldamálum. Steingrímur J. Sigfússon fulltrúi flokksins í efnahags- og viðskiptanefnd sagði að komið væri í ljós að kostnaðurinn við aðgerðinnar yrði að minnsta kosti 150 milljarðar króna sem er mun meira en ríkisstjórnin hafi gefið upp. […]

Óskað eftir upplýsingum um uppsagnir hjá borginni

Í borgarráði í dag óskaði borgarráðsfulltrúi Vinstri grænna eftir upplýsingum um uppsagnir starfsfólks borgarinnar á árunum 2010 til 2012, greint eftir ári, sviði og kyni. Brýnt er að þessar upplýsingar séu aðgengilegar almenningi fyrir kosningar eftir erfitt kjörtímabil þar sem hart hefur verið vegið að leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum. Leiða má líkum að því að […]