Entries by Bjarki Þór Grönfeldt

Gegn markaðsvæðingu einkalífsins

Edward H. Huijbens þingmaður Vinstri grænna vakti athygli Alþingis í dag á nýlegum dómi dómstóls Evrópusambandsins sem ógilti Evrópulöggjöf sem skyldar símafyrirtæki til að safna og geyma gögn um net- og símnotkun fólks í allt að tvö ár. Dómurinn taldi tilskipunina brjóta gegn grundvallarreglum um að vernda skuli einkalíf fólks og persónuleg gögn þess. Edward […]

Listi samþykktur í Norðurþingi

V-listi samþykkti á opnum fundi 8. apríl 2014 framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í sveitarfélaginu Norðurþingi vorið 2014. Listann skipa 18 manns með ólíkan bakgrunn, 9 konur og 9 karlar. Óli Halldórsson, forstöðumaður, Húsavík Sif Jóhannesdóttir, þjóðfræðingur, Húsavík Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri, Húsavík Aðalbjörn Jóhannsson, frístundafulltrúi, Reykjahverfi Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, kennari, Húsavík Stefán Leifur Rögnvaldsson, bóndi, Öxarfirði Dögg […]

Eru hvalveiðar mannúðlegar?

Edward Huijbens þingmaður Vinstri grænna spurði Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um eftirlit með hvalveiðiaðferðum á Alþingi á mánudag. Vísaði Edward til fréttar Fréttablaðsins þess efnis að þrír fjórðu Íslendinga teldi mikilvægt að hvalveiðar færu fram á mannúðlegan hátt. Engar upplýsingar um velferðarþátt hvalveiða Edward sagði að fram hafi komið á Alþingi að engar […]

Sveitarfélög geti stofnað leigufélög

Ólafur Þór Gunnarsson hefur ásamt fjórum öðrum þingmönnum Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs lagt fram þingsályktunartillögu um leigufélög í eigu og með þátttöku sveitarfélaga til þess að tryggja fjölskyldufólki öruggara og ódýrara húsnæði. Markmið tillögunnar er að bregðast við þeirri stöðu sem er á leigumarkaði þar sem staða leigjenda er oft á tíðum erfið vegna þess […]

Ríkisstjórnin gengur erinda atvinnurekenda

Stjórn Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs í Reykjavík mótmælir harðlega lögum þeim sem ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefur sett í vinnudeilu starfsmanna Herjólfs og Eimskips. Það eru grundvallarréttindi vinnandi fólks að semja um kaup og kjör án þess að ríkisvaldið grípi inn í og dragi þannig taum atvinnurekenda. Engir almannahagsmunir voru fyrir hendi sem réttlættu lagasetningu enda […]

Vinstri græn – hreinar línur

Mér er stundum sagt að stjórnmálaflokkar séu allir eins. Stefna þeirra sé keimlík, þeir lofi öllu fögru fyrir kosningar en hafi í raun það eina markmið að komast til valda. Svo fæ ég ýmist að heyra að flokkarnir séu sammála um allt eða geti aldrei komið sér saman um neitt.  Ég hef svo sem skilning […]

Listi samþykktur í Hafnarfirði

V-listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Hafnarfirði var samþykktur nú fyrir stuttu á félagsfundi á Strandgötu. Listann skipa: Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Bæjarstjóri Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, Lögmaður Sverrir Garðarsson, Háskólanemi og knattspyrnumaður Júlíus Andri Þórðarson, Verkefnastjóri og Háskólanemi Birna Ólafsdóttir, Skrifstofustjóri sjúkraliðafélags Íslands Gestur Svavarsson, Bankamaður Valgerður Fjölnisdóttir, Nemi Þorbjörn Rúnarsson, Framhaldsskólakennari Ragnheiður Gestsdóttir, Rithöfundur […]

Jórunn leiðir Eyjalistann

Jórunn Einarsdóttir, grunnskólakennari leiðir lista Eyjalistans sem býður fram í bæjarstjórnarkosningunum 31. maí næstkomandi.  Listinn býður fram undir listabókstafnum E.  Að Eyjalistanum standa Björt framtíð, Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin, Vinstri hreyfingin – grænt framboð og óflokksbundnir og óháðir.  „Allir sem að Eyjalistanum standa eiga það sameiginlegt að vilja vinna að bættum hag Vestmannaeyja með sérstakri áherslu á […]

Af framboðsmálum í Kópavogi

Vinstri græn munu bjóða fram í samstarfi við félagshyggjufólk í Kópavogi í komandi bæjarstjórnarkosningunum. Með því að efna til slíks samstarfs vilja Vinstri græn leggja sitt af mörkum til að vera vettvangur þeirra sem vilja ekki binda sig á flokkslista, en telja að sjónarmið félagshyggju, velferðar, umhverfisverndar og kvenfrelsis falli að sínum skoðunum. Vinstri græn […]