Entries by Bjarki Þór Grönfeldt

,

Ríkisstjórnin gengur erinda atvinnurekenda

Stjórn Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs í Reykjavík mótmælir harðlega lögum þeim sem ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefur sett í vinnudeilu starfsmanna Herjólfs og Eimskips. Það eru grundvallarréttindi vinnandi fólks að semja um kaup og kjör án þess að ríkisvaldið grípi inn í og dragi þannig taum atvinnurekenda. Engir almannahagsmunir voru fyrir hendi sem réttlættu lagasetningu enda […]

Vinstri græn – hreinar línur

Mér er stundum sagt að stjórnmálaflokkar séu allir eins. Stefna þeirra sé keimlík, þeir lofi öllu fögru fyrir kosningar en hafi í raun það eina markmið að komast til valda. Svo fæ ég ýmist að heyra að flokkarnir séu sammála um allt eða geti aldrei komið sér saman um neitt.  Ég hef svo sem skilning […]

,

Listi samþykktur í Hafnarfirði

V-listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Hafnarfirði var samþykktur nú fyrir stuttu á félagsfundi á Strandgötu. Listann skipa: Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Bæjarstjóri Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, Lögmaður Sverrir Garðarsson, Háskólanemi og knattspyrnumaður Júlíus Andri Þórðarson, Verkefnastjóri og Háskólanemi Birna Ólafsdóttir, Skrifstofustjóri sjúkraliðafélags Íslands Gestur Svavarsson, Bankamaður Valgerður Fjölnisdóttir, Nemi Þorbjörn Rúnarsson, Framhaldsskólakennari Ragnheiður Gestsdóttir, Rithöfundur […]

,

Jórunn leiðir Eyjalistann

Jórunn Einarsdóttir, grunnskólakennari leiðir lista Eyjalistans sem býður fram í bæjarstjórnarkosningunum 31. maí næstkomandi.  Listinn býður fram undir listabókstafnum E.  Að Eyjalistanum standa Björt framtíð, Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin, Vinstri hreyfingin – grænt framboð og óflokksbundnir og óháðir.  „Allir sem að Eyjalistanum standa eiga það sameiginlegt að vilja vinna að bættum hag Vestmannaeyja með sérstakri áherslu á […]

,

Af framboðsmálum í Kópavogi

Vinstri græn munu bjóða fram í samstarfi við félagshyggjufólk í Kópavogi í komandi bæjarstjórnarkosningunum. Með því að efna til slíks samstarfs vilja Vinstri græn leggja sitt af mörkum til að vera vettvangur þeirra sem vilja ekki binda sig á flokkslista, en telja að sjónarmið félagshyggju, velferðar, umhverfisverndar og kvenfrelsis falli að sínum skoðunum. Vinstri græn […]

Vegið að rammaáætlun

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, spurði Sigurð Inga Jóhannsson, umhverfisráðherra, um tillögu Orkustofnunar um virkjanakosti sem hún hefur sent til verkefnastjórnar rammaáætlunar. Tillagan snýst um 91 virkjunarkost, þar af 27 nýja, og þar á meðal eru fjölmargir kostir sem þegar hafa verið flokkaðir í verndarflokk rammaáætlunar eða eru á náttúruminjaskrá. Katrín sagði Orkustofnun vega að rammaáætlun […]

48 stundir Hönnu Birnu.

Nú um þessar mundir er Hanna Birna  Kristjánsdóttir mætt í fjölmiðla til að ræða frumvarp um breytingar á útlendingalögum sem hún leggur fram í skugga kæru á ráðuneyti sem hún ber ábyrgð á. Þegar ég fyrst heyrði af væntanlegu frumvarpi innanríkisráðherra um breytingar á útlendingalögum sem í sér fólu m.a. að biðtími hælisleitenda eftir svari […]

Brjálæðislegar tillögur Orkustofnunar

Þau Katrín Jakobsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon þingmenn Vinstri grænna gerðu tillögu Orkustofnunar um virkjanakosti til verkefnastjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar að umtalsefni á Alþingi í dag. Þau lýstu bæði yfir furðu sinni á tillögunum og spurðu hvernig eigi að vera hægt að ná sátt í þessum málum þegar vinnubrögðin eru með þessum hætti. Brjálæðislegar hugmyndir […]

Menntamálaráðherra vék sér undan spurningum

Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna spurði á Alþingi í gær Illuga Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra um hvað felist í þeim breytingum sem hann vill gera á framhaldsskólakerfinu og hvernig þær verði til þess að hægt sé að leysa yfirstandandi kjaradeilu framhaldsskólakennara við ríkið. Svandís gagnrýndi Illuga fyrir að víkja sér undan því að svara spurningunum. […]