Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Vinstri fundur um verkalýðsmál

Húsfyllir var á fundi VG á höfuðborgarsvæðinu með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Drífu Snædal, forseta ASÍ, Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanni BSRB og Sólveigu Jónsdóttur, formanni Eflingar, í Mjóddinni í morgun. Verkalýðsleiðtogarnir kynntu helstu kröfur sinna samtaka í kjaraviðræðum og forsætisráðherra fór yfir aðgerðir sem fyrirhugaðar eru af hálfu stjórnvalda til að bæta hag vinnandi fólks. Drífa […]

Frumvarp um að banna plastpoka komið í samráðsgátt

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp vegna breytinga á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu er innleidd Evróputilskipun er lýtur að því að draga úr notkun á þunnum burðarpokum úr plasti.Í frumvarpinu er sett fram tillaga að tölulegum markmiðum sem skuli náð varðandi árlega notkun burðarpoka úr plasti. Lagt er til að […]

Katrín Jakobsdóttir og Angela Merkel á efnahagsráðstefnu í Berlín

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um efnahagsmál á vegum Süddeutsche Zeitung í Berlín á morgun, 13. nóvember. Forsætisráðherra mun einnig eiga tvíhliða fund með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands í Berlín á morgun.Forsætisráðherra flytur ávarp ásamt Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands og Ana Brnabić, forsætisráðherra Serbíu, á ráðstefnunni. Forsætisráðherrarnir munu einnig taka þátt í […]

Drög að þjóðlendustefnu í samráðsgátt

Forsætisráðherra kynnti drög að stefnu um samþykki fyrir nýtingu lands og landsréttinda í þjóðlendum á ríkisstjórnarfundi á föstudag.  Þau hafa verið birt í samráðsgátt Stjórnarráðsins og er frestur til að skila umsögnum til 30. nóvember nk. Stefnumótunin tekur mið af meginsjónarmiðum sem fram koma í annarri opinberri stefnumörkun á þessu sviði, svo sem landskipulagsstefnu, stjórnunar- […]

Ávinningur af friðlýsingum og 63% vilja miðhálendisþjóðgarð

Efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða á Íslandi eru ótvírætt jákvæð. Á árinu 2017 var beinn efnahagslegur ávinningur 12 svæða og nærsamfélaga þeirra um 10 milljarðar króna. Ávinningurinn fyrir þjóðarbúið í heild var 33,5 milljarðar króna. Þetta eru niðurstöður fyrstu rannsóknar sem gerð hefur verið á landsvísu á efnahagslegum áhrifum friðlýstra svæða á Íslandi.Rannsóknin var unnin af […]

Umhverfisþing fer fram í dag

Metfjöldi hefur skráð sig á Umhverfisþing sem fram fer í dag og fjallar um nýja nálgun í náttúruvernd. Ég boðaði til þingsins til að ræða þau fjölmörgu tækifæri sem falist geta í friðlýsingum. Umræða um þjóðgarð á miðhálendinu verður fyrirferðarmikil, enda er tillaga um miðhálendisþjóðgarð nú í fyrsta sinn skrifuð í stjórnarsáttmála sem eitt af […]

Metaðsókn á umhverfisþing á morgun – 400 manns

Um 400 manns eru skráðir á Umhverfisþing sem haldið er á morgun á Grand Hóteli og hafa aldrei jafn margir skráð sig á þingið. Þetta er í XI. sinn sem umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til Umhverfisþings. Að þessu sinni fjallar þingið annars vegar um nýja sýn og nýja nálgun í náttúruvernd og hins vegar um […]

Frumvarpsdrög um ófrjósemisaðgerðir í samráðsgátt

Velferðarráðuneytið hefur birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra laga um ófrjósemisaðgerðir. Markmið fyrirhugaðrar lagasetningar er að heimila framkvæmd ófrjósemisaðgerða að beiðni einstaklings eða þegar sérstakar ástæður liggja fyrir. Áhersla er lögð á að mannréttinda og mannhelgi verði gætt í hvítvetna við framkvæmd laganna. Frumvarpsdrögin í samráðsgátt stjórnvalda

Nýir miðlar og lýðræðið

Nú á dögum nýrra sam­skipta­miðla er mik­il­vægt að hafa í huga að allir miðlar móta skila­boðin og laga að sér. Þetta eru gömul sann­indi, Kanada­mað­ur­inn Mars­hall McLu­han, orð­aði það ein­fald­lega svona: „Mið­ill­inn er skila­boð­in.“ Þetta þurfum við að hafa í huga núna sem lifum óvenju­lega tíma þar sem sann­kölluð bylt­ing hefur orðið í upp­lýs­inga­tækni, þar […]