Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Spennandi tímar í vestnorrænu samstarfi!

Síðsumars 2015 var því fagnað í Færeyjum að þrjátíu ár voru frá stofnun Vestnorræna ráðsins, áður Vestnorræna þingmannaráðsins. Undirritaður varð þeirrar ánægju aðnjótandi að vera viðstaddur, einn fárra sem sat stofnfundinn í Nuuk 1985 og enn starfar í stjórnmálum. Það hefur verið ánægjulegt að taka þátt í eða fylgjast með starfsemi ráðsins eflast á liðnum […]

Daníel til Samtakanna 78

Daníel Arnarson, stjórnarmaður í VG og varaþingmaður, sem stýrði skrifstofu Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs frá 2014 – 16, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtakanna 78.  Daníel Arnarsson hefur nýlokið námi við Háskóla Íslands en hann útskrifast þaðan með BA gráðu í félagsfræði. Daníel hefur verið virkur í félagastarfi síðan 2007, bæði í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði […]

Heilbrigð skynsemi, ráðherra

  Það er útbreiddur misskilningur að vandi heilbrigðisráðherrans okkar einskorðist við kerfið.  Búið er að ganga svo nærri því með niðurskurði að líkja má stjórnendum við vélstjóra á rússneskum kjarnorkukafbát sem á fyrir löngu að vera kominn í brotajárnshöfn.  Heilbrigðisráðherrann er í býsna snúinni stöðu, orðinn kafteinn um borð og ber talsverða ábyrgð. Það má […]

Er í lagi að ráðherrar ljúgi?

Ég er einfaldur maður og held að lífið snúist í grundvallaratriðum um nokkra einfalda hluti: að vera góður við annað fólk, meta alla jafnt, ekki bara hugsa um eigin hagsmuni, að tala hreint út og segja satt. Og verði manni eitthvað á, þá á maður að leggja sig fram við að bæta fyrir það og […]

Um traust, vopn og gagnsæi

Mál síðustu viku var tvímælalaust umræða um vopnaburð sérsveitarmanna á mannamótum hér á landi. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis fundaði á föstudaginn um málefni lögreglunnar og aukinn vopnaburð hennar. Fundarmenn voru sammála um að þörf væri á auknu upplýsingaflæði og opinberri umræðu um þá ákvörðun ríkislögreglustjóra að vopnaðir sérsveitarmenn skyldu vera sýnilegir á fjölskylduhátíðum í sumar. […]

Svona er ekki unnið að því að skapa sátt

Þann 14. júní birt­ist í Kjarn­anum grein eftir Þor­stein Páls­son, fyrrv. for­mann Sjálf­stæð­is­flokks­ins og for­sæt­is­ráð­herra, um sam­starf núver­andi stjórn­ar­flokka en Þor­steinn er nú einn af leið­togum flokks­ins Við­reisn­ar. Þar segir hann meðal ann­ars:„Að svo komnu hafa Við­reisn og Björt fram­­tíð því átt erindi í þetta stjórn­­­ar­­sam­­starf. Mesta hættan fyrir þessa tvo flokka í fram­hald­inu er sú […]

Hvenær er rétti tíminn?

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé uppgangur í efnahagslífinu og spyr af hverju öryrkjar, eldri borgarar, börn og ungt fólk sem er að koma sér upp húsnæði ekki að njóta þess? Það er vissu­lega krefj­andi að við­halda vel­ferð­ar­kerf­inu okkar og tryggja fram­tíð þess. Til þess þarf bæði gott skipu­lag í sam­tím­anum […]

Fátt er berdreymi verra

Gekk að heiman í bæinn, en eitthvað virðist undarlegt þegar ég nálgast Lækjargötu og hvað er eiginlega um að vera á Lækjartorgi? Kominn stærðar skriðdreki – eða einhver dreki og stendur ekki dómsmálaráðherra Sigríður þar uppá, gríðarlega vel gölluð og sveiflar vopnum, ekkert rosa stórum, sýnist mér, en mjög mörgum – minnir á hringleikahús – […]

Aðhald eða einkafjármagn

Samþykkt ríkisfjármálaáætlunar næstu fimm ára hvarf aðeins í umræðunni um fúsk stjórnarflokkanna við skipan dómara í Landsrétt. Nú hefur stjórnarmeirihlutinn samþykkt þá sýn sem hann hefur á samfélagið næstu fimm árin. Og sú sýn á lítið skylt við loforðin sem hljómuðu svo vel fyrir kosningar, ekki síst þegar kemur að heilbrigðismálum. Það virðist raunar hafa […]