Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Mikilvægi neyðarmóttöku

Á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítala – háskólasjúkrahúsi geta þau komið sem hafa verið beitt kynferðisofbeldi. Á neyðarmóttökunni er veittur stuðningur og ráðgjöf, auk læknisskoðunar og meðferðar. Þjónustan stendur öllum til boða, jafnt konum sem körlum, og markmiðið er að tryggja velferð og stöðu þeirra sem þangað leita vegna nauðgunar, tilraunar til nauðgunar eða annars kynferðisofbeldis. […]

Listi VG í Hafnarfirði samþykktur

Listi Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Samþykktur á félagsfundi þann 19. mars 2018. 1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður 3. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur í framhaldsskólamálum 4. Júlíus Andri Þórðarson, laganemi 5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi 6. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri hjá Landgræðslu ríkisins 7. Elsa […]

Ný stjórn og styttist í framboðslista í Hafnarfirði

Aðalfundur Hafnarfjarðar félags Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fór var haldinn í gær, 14.mars,  og þar var kosin ný stjórn. Nýju stjórnina skipa, Fjölnir Sæmundsson, sem er formaður, Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, sem er varaformaður. Meðstjórnendur eru Árni Áskelsson, Valgerður B. Fjölnisdóttir og Birna Ólafsdóttir.  Júlíus Andri Þórðarson og Kristrún Birgisdóttir voru kosin skoðunarmenn reikninga.  Unnið […]

Stjórnmál í sveit og borg – spjalltímar

  Stjórnmálamenn VG stefna að víðtæku samtali við félaga í VG og allan almenning nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Opið hús er í höfuðstöðvunum á Hallveigarstöðum, þar sem verðandi og verandi sveitarstjórnarfulltrúar og þingmenn taka á móti gestum í kaffispjall.  Á Hallveigarstöðum eru spjallið frá 17 – 19.  Sami háttur verður hafður á víða um land, […]

#ekkimittsvifryk

  Undanfarið hefur svifryksmengun mælst alltof há mikil og yfir leyfilegum mörkum þannig að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur ítrekað sent frá sér tilkynningar og varað við því að fólk með öndunarfærasjúkdóma og börn séu mikið á ferðinni eða stundi útivist á svæðum þar sem svifryk mælist sem mest. Ástandið er með öllu óásættanlegt og hefur mengunin […]

Deyja úr leiðindum – eða …..

Fólk getur dáið úr leiðindum. Læknar skrá annað í sjúkraskrár því einkenni og afleiðingar leiðinda eru ekki augljós. Leiðindi geta leitt til sjúkdóma sem geta jafnvel dregið fólk til dauða. Á hinn bóginn valda sjúkdómar leiðindum. Langvarandi veikindi geta valdið manni djúpum leiðindum – og þunglyndi. Þetta getur orðið vítahringur. Alþjóða heilbrigðisstofnunin WHO skilgreindi fyrir […]

Að beita valdi – að gera málamiðlun

Þeim sem halda um stjórnartauma ferst misjafnlega vel úr hendi að beita valdi. Sagt hefur verið að besta aðferðin við beitingu valds sé að beita því ekki. Nú háttar svo til að við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði erum á afar áhugaverðum slóðum í þroskaferli hreyfingarinnar, sem er við það að slíta unglingsskónum. Sem leiðandi […]

Áfram veginn

Þegar Stígamót voru stofnuð á þessum degi fyrir 28 árum, þótti mörgum að þar væru á ferðinni öfgafull samtök. Konum, sem lýstu reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi, var ekki trúað. Og börn, sem sögðu frá, áttu sjaldnast von á að vera tekin alvarlega. Viðhorf samfélagsins var iðulega að þolendurnir væru að segja ósatt eða hefðu […]

VG stillir upp í Árborg

Félagsfundur VG í Árnessýslu ákvað á fundi í gærkvöld að stilla upp á lista í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Margrét Magnúsdóttir, Einar Sindri Ólafsson, Anna Gunnarsdóttir, Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasarson og Almar Sigurðsson voru kosin í uppstillingarnefnd. Sá síðastnefndi er formaður. Almar segir stefnt að því að kynna framboðslistann 5. apríl. Á fundinum […]