Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Þingflokkur veitir heimild til viðræðna

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs samþykkir að fela formanni og starfandi þingflokksformanni að leiða til lykta þær viðræður sem hafa staðið yfir um hugsanlega myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Þegar niðurstöður þeirra viðræðna liggja fyrir mun þingflokkurinn taka afstöðu til þeirra í samráði við flokksráð eins og kveðið er á um í lögum flokksins […]

Kosningaskrifstofur um allt land

Mikill fjöldi kosningaskrifstofa VG er opinn víða um land, þessa síðustu daga fyrir kosningar.  Opnunartími þeirra og viðburðir á vegum þeirra eru auglýstir hér á síðunni og á samfélagsmiðlum. Nánari upplýsingar er að finna bæði í viðburðadagatalinu neðst á þessar síðunni og á Kosningasíðu VG, sem opnuð var í síðustu viku, með sömu mynd og […]

Vöfflur og viðburðir

Á morgun, sunnudag verður opið hús og vöfflukaffi í kosningamiðstöðinni VG í Reykjavík í Þingholtsstræti 27, á milli 14:30 og 16:30. Upplestur, tónlist og góður félagsskapur – öll velkomin! Við minnum svo á að það er heitt á könnunni hjá okkur alla virka daga. Frá mánudegi til miðvikudags er opnunartíminn 15-18, og fimmtudag og föstudag […]

Stjórnmálin, #metoo og aðrar femínískar byltingar

Femínismi hefur smám saman rutt sér til rúms innan stjórnmálanna og sífellt fleiri stjórnmálaflokkar taka upp málefni kvenna. Frá stofnun hefur Vinstrihreyfingin – grænt framboð verið femínískur flokkur og sett kvenfrelsismál á dagskrá sem þóttu oft öfgafull en þykja í dag sjálfsögð. Þegar femínismi er orðinn “mainstream”, hvert er þá hlutverk femínískrar stjórnmálahreyfingar? Og hvernig […]

Kosningahristingur UVG

Föstudaginn 20.október efnir ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs til kosningahristings. Hristingurinn verður haldinn á Oddsson, Hringbraut 121, og byrjar í kringum 21. Veigar verða á staðnum fyrir þá sem koma snemma og hafa náð tilskyldum aldri en klukkan 23 verður haldið í Karaoke herbergi staðarins þar sem hægt verður að taka lagið. Félagsmenn á aldrinum 18-30 […]

Má banna fréttir? Opinn fundur um fjölmiðla og almannahagsmuni

Frjálsir fjölmiðlar sem veita valdhöfum virkt aðhald og tryggja almenningi aðgang að upplýsingum eru ein mikilvægasta forsenda heilbrigðs lýðræðissamfélags. Því er mikilvægt að öllum tilraunum til að tarkmarka frelsi þeirra, hvort sem er með hótunum, lögsóknum, takmörkunum á fjárveitingum eða annarri valdbeitingu, sé mætt af hörku. Lögbann sýslumanns á umfjöllun Stundarinnar um fjármál forsætisráðherra vekja […]

Greiða atkvæði utan kjörfundar

Ýmsar upplýsingar – leitarleiðir Hafið samband við Birnu Þórðar hjá Vinstrigrænum: birna@birna.is – s. 862 8031   Hjá Dómsmálaráðuneytinu – einfaldasta uppfletting á netinu: slærð inn: www.kosning.is   Hvar ertu á kjörskrá: Finna einstaklinga á kjörskrá, hvar, hvernig https://new.skra.is/einstaklingar/kjorskra-og-kosningarettur/ Utankjörfundaratkvæðagreiðsla: Höfuðborgarsvæðið: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu fer eingöngu fram í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi á […]

Kosningastjórar VG um allt land.

Kosningastjórar VG í öllum kjördæmum landsins eru til viðtals alla daga fram að kosningum.  Hægt er að ná í þá bæði í síma. Kosningastjórar eru: Bergþóra Benediktsdóttir, Reykjavíkurkjördæmin.   S.  698 4376 Dagný Alda Steinsdóttir og Þorsteinn Ólafsson, Suður-kjördæmi. S. 662 0463 og 853 8376 Berglind Häsler, Norðaustur-kjördæmi.  S. 663 5520 Bjarki Hjörleifsson Norðvestur-kjördæmi.  S. 821 4265 […]