Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Katrín Jakobsdóttir: Til betra samfélags

Kæru félagar! Það gengur ýmislegt á í stjórnmálunum þessa dagana. Þegar stjórnin féll aðfaranótt föstudags voru það fyrstu viðbrögð okkar Vinstri-grænna að heiðarlegast og eðlilegast væri að gefa þjóðinni orðið og ganga til kosninga. Við áttum þá samtöl við fulltrúa annarra flokka um möguleika á öðrum ríkisstjórnum og nefni ég þar sérstaklega möguleikann á minnihlutastjórn […]

Ung Vinstri græn og Ungir jafnaðarmenn, áskorun.

Ung vinstri græn og Ungir jafnaðarmenn senda eftirfarandi áskorun til þingflokka: Í dag er ákveðin óvissa sem við lifum við í íslenskum stjórnmálum. Við vitum að við göngum til kosninga. Við vitum ekki um hvað tekur við fram að kosningum, hvernig gengi stjórnmálaflokka mun verða í kosningunum eða hver mun taka við stjórn í landinu. […]

Uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn

Enn á ný göngum við að kjörborðinu til að velja þá stefnu sem við teljum að best henti samfélaginu okkar og það fólk sem við viljum að fari fyrir henni. Við Vinstri græn teljum að stjórnmálaflokkar eigi að hafa sömu stefnu eftir kosningar og fyrir. Þannig lögðum við fram tillögur til breytinga á fjárlögum í […]

Kallar passa kalla

Í hvirf­il­vind­inum sem gustað hefur um íslensk stjórn­mál síð­ustu daga hefur birst glögg­lega kunn­ug­legt ferli. Atburða­rás sem á sér hlið­stæður í nokkrum síð­ustu upp­á­komum íslenskra stjórn­mála. Þarna er rauður þráður (eða raunar kannski blár frekar): Þetta byrjar oft­ast með (a) bommert­unni. Lög­broti, sið­leysi, vand­ræða­gangi eða mis­stigi af ein­hverri vondri gerð. Svo sem pen­ingum í skatta­skjól­um, geð­þótta­ráðn­ingum dóm­ara, […]

Eitthvað allt annað! – opinn VG fundur í Reykjavík.

Eitthvað allt annað! Já, er ekki kominn tími á eitthvað allt annað? Fjölmennum á félagsfund VG í Reykjavík sem haldinn verður mánudaginn 18. september nk. á Vesturgötu 7 í Reykjavík. Dagskrá fundarins: Kosning landsfundafulltrúa hefst klukkan 19:30. Klukkan 20 ræðri Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, stöðuna sem upp er komin í landsmálunum. Fundurinn er öllum opinn […]

Fundur fólksins á Akureyri um helgina

Þingmenn og sveitastjórnarfulltrúar Vinstri grænna taka þátt í Fundi fólksins sem fram fer í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri um helgina.  Ung Vinstri Græn,  Andrés Ingi Jónsson, Ari Trausti Guðmundsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé,  Sóley Björk Stefánsdóttir og fleiri taka þátt í spennandi dagskrá lýðræðishátíðarinnar, sem hægt að kynna sér hér. Ari Trausti Guðmundsson, […]

Samferða inn í nútímann

  Fjölskyldur og fulltrúar stúlknanna sem Róbert Downey braut á hafa risið upp gegn úreltum lagabókstaf og fráleitri framkvæmd er varðar uppreist æru og endurheimt lögmannsréttinda með dómi. Alþingi hefur látið málið til sín taka, fyrst stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og svo allsherjar- og menntamálanefnd. Á miðvikudaginn mætti Bergur Þór Ingólfsson, faðir eins þolanda Róberts, fyrir […]

Gyða Dröfn nýr formaður UVG

Landsfundur Ungra vinstri grænna fór fram í Grundarfirði um helgina.  Breytingar urðu á stjórn og skipulagi UVG og margir nýir ungliðar tóku sæti í stjórnum.  Tvær stjórnir eru í UVG, framkvæmdastjórn sem sér um daglegan rekstur og landstjórn sem er æðsta vald milli landsfunda.  Skipulag UVG hefur verið flatt, með talsfólki, en ekki forystu.  En […]

Stöndum með sauðfjárbændum

Staða og framtíð sauðfjárbúskapar í landinu er í uppnámi vegna boðaðrar 35% lækkunar afurðarverðs til bænda nú til viðbótar við 10 % lækkunar sauðfjárafurða síðastliðið haust. Gífurlegt tekjutap blasir við sauðfjárbændum sem erfitt verður að mæta, sérstaklega fyrir þá sem eru skuldsettir og hafa ekki möguleika á annari vinnu meðfram sauðfjárbúskap. Þeim virðast engar útgönguleiðir […]