Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Óformlegar viðræður VG og Sjálfstæðisflokks

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálfstæðisflokksins, hittast í dag til þess að kanna hvort grundvöllur geti verið fyrir samstarfi flokkanna tveggja í ríkisstjórn. Viðræðurnar eru óform­leg­ar, og fara fram á milli flokkanna tveggja og án aðkomu annarra flokka á þessu stig. Til þeirra er boðað í framhaldi af samtali sem Bjarni og […]

Ríkisfjármál og hagstjórn á tímum stjórnarmyndunar

Það má kalla öfug­snúið að þurfa að ræða um þrönga stöðu í rík­is­fjár­málum á því herr­ans ári 2016, árinu þar sem stefnir í sögu­legan metaf­gang hjá rík­is­sjóði, bók­halds­legan þ.e.a.s., um eða yfir 400 millj­arða með bók­færslu stöð­ug­leika­fram­lag­anna. Að því við bættu að Ísland er vænt­an­lega á hápunkti hag­sveifl­unn­ar, með 6 ára sam­felldan hag­vöxt að baki. […]

Viðræðum um ríkisstjórn slitið

Undanfarna daga hafa Vinstri græn, Viðreisn, Björt framtíð, Píratar og Samfylkingin átt í formlegum viðræðum um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Að þeim hafa komið komið yfir þrjátíu manns fyrir hönd flokkanna sem lagt hafa fram mikla vinnu við að skapa grundvöll fyrir samstarfi þeirra í ríkisstjórn. Góður andi var í viðræðunum og fyrir lá að víða […]

Málefnin rædd fyrir stjórnarmyndun

Formleg vinna málefnahópa flokkanna í ríkisstjórnarviðræðum Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG,  hefjst í dag kl.13.00 á nefndarsviði Alþingis. Hóparnir eru fjórir og í hverjum þeirra verður einn fulltrúi frá frá hverjum úr fimm flokka sem taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðunum. Frá Vinstrihreyfingunni – grænu framboði, verður Steingrímur J. Sigfússon í hópi um efnahagsmál. Í hópi um heilbrigðis- […]

Stjórnarmyndunarviðræður

Katrín Jakobsdóttir,  formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, ræðir við formenn allra hinna flokkanna í Alþingishúsinu á dag, fimmtudaginn 17. nóvember;   09.30 Samfylkingin 11.30 Björt framtíð og Viðreisn 14.00 Framsóknarflokkur 15.30 Píratar 17.00 Sjálfstæðisflokkur   Fundirnir fara fram í forsetaherbergi Alþingis.  Katrín Jakobsdóttir svarar fyrirspurninum blaðamanna að öllum fundum loknum.

Vinstri græn á réttri leið

Vinstri græn náðu frábærum árangri í nýliðnum kosningum og sýnir það okkur ótvírætt hve sterkur málstaður og samstaða skilar góðum árangri. Hinu höfum við líka kynnst að sundrung og klofningur meðal vinstri manna er alltaf vatn á myllu hægri aflanna í landinu. Mikill sigur VG Í Norðvesturkjördæmi, þar sem hreyfingin bætir við sig 9.6 % […]

Ágæta stuðningsfólk!

Snarpri kosningabaráttu er lokið. Við í Norðvesturkjördæmi getum verið stolt af góðum árangri Vinstri grænna. Hreyfingin fékk 18,1% atkvæða sem hefði að öllu eðlilegu átt að skila okkur tveimur þingmönnum. Flokkurinn jók fylgi sitt á landsvísu í 15,9% og er útkoma okkar í þeim samanburði glæsileg. Þetta er önnur bestu útkoma flokksins í kjördæminu frá […]

Jöfn tækifæri

Við kjósum á óvenjulegum tíma. Panama-skjölin opnuðu augu margra fyrir misskiptingu í samfélaginu þar sem fámennur hópur hefur nýtt sér aflandsfélög í skattaskjólum til að geyma eignir sínar og fjármuni og kosið að spila eftir öðrum leikreglum en allur almenningur. Misskipting gæðanna er grundvallaratriði í stjórnmálum samtímans. Efnahagsbatinn undanfarin ár hefur sem betur fer skilað […]