Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

VG á flokksráðsfundi í Logalandi í Borgarfirði um helgina

  Stefnan fyrir sveitarstjórnarkosningar Sumarferð 19 – 20 ágúst.   Flokksráðsfundur Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs fer fram í Logalandi í Borgarfirði um hlegina. Hann hefst klukkan tíu og lýkur síðdegis.  En að fundi loknum fara félgar í VG í árlega sumarferð og heimsækja VG fólk í héraði.  Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, heldur ræðu í upphafi […]

Rólegt sumar í ríkisstjórn

Samkvæmt vef stjórnarráðsins fundaði ríkisstjórn Íslands síðast þann 30. júní sl. þegar þetta er ritað hinn 10. ágúst. Sumarið hefur því sannarlega verið rólegt á þeim bænum, rúmir fjörutíu dagar liðnir frá síðasta fundi. Sjálfsagt telja einhverjir þetta til marks um hvað allt sé nú í góðu gengi á landinu, engin vandamál eða aðkallandi verkefni […]

Landsfundur – mikilvægar dagsetningar

Landsfundur – mikilvægar dagsetningar Landsfundur VG 2017 nálgast óðfluga! Það er því vert að huga að mikilvægum dagsetningum í aðdraganda fundar. 25. ágúst rennur út frestur til að skila inn lagabreytingartillögum. 8. september rennur út frestur til að skila inn ályktunum og öðrum tillögum. 15. september verða fundargögn birt opinberlega og heimasíða landsfundar fer í […]

Smá nauðgað, annars fínt

Það er orðið árviss viðburður að fá fréttir af nauðgunum um Verslunarmannahelgi. Sem betur fer virðist ákveðin vitundarvakning hafa orðið í þessum efnum og jafnvel örgustu tréhausar hafa samþykkt víðtækari aðgerðir til að sporna við þeim hryllilega glæp sem nauðgun er. Á stundum hefur manni nefnilega fundist að skipuleggjendur hátíða telji það gefa þeim slæmt […]

Æ Björt, svaraðu mér

Hæstvirtur umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttir. Vonandi misvirðir þú þetta opna bréf ekki við mig, eða heldur að ég láti formlegheit þingsalarins lönd og leið og ávarpi þig einungis með fornafni. Þannig er nefnilega mál með vexti, Björt, að 24. maí var fyrirspurn minni til þín dreift á Alþingi. Ég var í sjálfu sér ekkert […]

Ræðum oftar og víðar um olíuleit og olíuvinnslu

      Menn greinir á um olíuleit og hugsanlega olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Hildur Knútsdóttir og Heiðar Guðjónsson (HG) hafa skipst á skoðunum í Fréttablaðinu um málefnið. Nýlegur pistill Heiðars gaf mér tilefni til þessara andsvara enda hef ég ritað nokkrar greinar um málefnið og bókarkafla að auki (Veröld í vanda, Hið ísl. bókmenntafélag 2016). […]

 Sjálfbær ferðaþjónusta? 

           Ferðaþjónustan er ekki sjálfbær sem atvinnugrein en fjölmargir stefna að sjálfbærni undir merkjum ábyrgrar ferðaþjónustu. Mat á áhrifum fjölgunar ferðmanna verður að miða við þolmörk á öllum þremur stigum sjálfbærni: Umhverfis-, samfélags- og efnahagsmörk í ljósi rannsókna. Þau geta breyst á mislöngu tímabili. Hvað sem ólíkum stjórnmala﷽﷽﷽﷽﷽﷽﷽ornar hefðir  og velferðarina. […]

“Olíufundur gæti gjörbreytt Íslandi“

Í viðtali sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 1. júlí síðastliðinn segir Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, frá áformum Eykon Energy um að bora ekki eina heldur þrjár borholur á Drekasvæðinu til að freista þess að dæla upp olíu. Hann fullyrðir að ef olía finnist muni ríkið græða milljarða og enginn kostnaður muni falla á ríkissjóð. […]

Kjördæmisráð NV boðar til fundar 10. ágúst

Aðalfundur kjördæmaráðs VG í Norðvesturkjördæmi verður haldinn fimmtudaginn 10. ágúst nk. í félagsheimilinu Hvammstanga. Fundurinn hefst kl. 18:00 og áætluð fundarlok eru kl. 21:00. Efni fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundarmönnum stendur til boða léttur kvöldverður, súpa og brauð á krónur 1500. Tilgreina þarf þátttöku í kvöldverði fyrir 3. ágúst til stjórnar. Félagar eru hvattir til […]