Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Ávarp Steingríms J. Sigrússonar, á 20 ára afmæli VG

Setningarávarp á afmælishátíð VG, laugardaginn 9. febrúar 2019 (Steingrímur J. Sigfússon fyrrv. formaður VG)   Góðir félagar í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði og hátíðargestir, kjere Nordiske kammerater, other distingvished foreign guests ! Góðann dag og til hamingju með daginn. — Mér er það heiður og ánægja að opna þessa afmælis- og hátíðardagskrá. -Í mínum huga […]

Ræða Edwards Huijbens varaformanns

  Kæru félagar,   Ég vil byrja á að biðja ykkur öll hjartanlega velkomin á þennan flokksráðsfund sem haldin er á tuttugasta afmælisári hreyfingarinnar. Á morgun verður hreint út sagt frábær dagskrá þar sem við ferðumst fram og aftur í tíma og skoðum okkar hreyfingu, hvað hún hefur lagt til þjóðmálaumræðu á Íslandi og hvað […]

Stjórnmálaályktun flokksráðs 8. febrúar 2019

Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn á Grand hóteli í Reykjavík 8. febrúar 2019 brýnir hreyfinguna til frekari dáða í samfélagslegri uppbyggingu. Á þeim tuttugu árum sem liðin eru frá stofnun VG hefur hreyfingin beitt sér markvisst fyrir félagslegu réttlæti, kvenfrelsi, umhverfisvernd og friðarstefnu. Kjörnir fulltrúar hreyfingarinnar hafa unnið ötullega að þessum stefnumálum, í sveitarstjórnum […]

Stytting vinnuvikunnar felur í sér aukin lífsgæði

  Árið 1971 voru sett lög um 40 stunda vinnuviku á Íslandi sem þóttu mikið framfaramál fyrir launþega þar sem þeim var tryggð meiri hvíld en áður tíðkaðist. Á þessum 48 árum hefur orðið gríðarleg breyting á íslensku samfélagi. Því er ekki sjálfgefið að 40 stunda vinnurammi henti ennþá best, sé tekið tillit til mikilla […]

Hvernig borðar maður fíl (úr plasti)?

Plast er efni sem endist afar lengi og er því hentugt til ýmissa nota. Einmitt þessi eiginleiki þess gerir það hins vegar einstaklega óhentugt sem einnota efni. Vörur úr plasti sem hent er eftir örskamma notkun geta enst í tugi og hundruð ára sem úrgangur. Burðarplastpokar hafa verið bannaðir í fjölda ríkja og í síðustu […]

AFMÆLI – í dag eru 20 ár frá stofnfundi VG

20 ár eru í dag frá stofnfundi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Rúgbrauðsgerðinni í Reykjavík. Og það eru tveir dagar fram að afmælisveislu hreyfingarinnar sem fram fer á Grand Hótel í Reykjavík um helgina.  Árnaðaróskum rignir nú yfir forystu og starfsfólk VG, þar sem félagar hreyfingarinnar óska hreyfingunni langrar og bjartrar framtíðar.  Fyrsti formaður VG […]

Sjálfbærni?   

                     Skoðanakannanir sýna að landsmenn verða sífellt áhyggjufyllri vegna afleiðinga loftslagsbreytinga. Þannig er í flestum ríkjum heims. Ástæðan er m.a sú að alvarlegar afleiðingar, einkum þær sem valda fólki, fyrirtækjum og sveitarfélögum fjárhagslegu tjóni, ýta undir aðgerðir gegn losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) og mótvægisaðgerðir gegn afleiðingum hlýnunarinnar. […]

Fundi á Selfossi í kvöld aflýst vegna veðurs.

Opinn fundur með  Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra um stjórnmálin, sem vera átti í Tryggvaskála á Selfossi í kvöld klukkan átta, fellur niður vegna veðurs. – Nýr tími fyrir fundinn verður auglýstur eins fljótt og verða má á sama stað. Nánari upplýsingar ef þarf veitir Almar Sigurðsson, formaður VG í Árnessýslu, eða skrifstofa VG.    

Fyrstu íbúar Seltjarnar flytja inn í mars

Stefnt er að því að fyrstu íbúar nýja hjúkrunarheimilisins á Seltjarnarnesi, sem hlotið hefur nafnið Seltjörn, geti flutt þar inn um 20. mars næstkomandi. Framkvæmdum við húsnæðið er nú lokið og afhenti Seltjarnarnesbær ríkinu heimilið fullbúið til rekstrar við hátíðlega vígsluathöfn um helgina. Mikið var um dýrðir þegar afhending heimilisins og vígsla þess fór fram […]