Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Ræða: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Virðulegi forseti. Góðir landsmenn.   Um þessar mundir hefur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur starfað í hálft ár. Að baki ríkisstjórninni eru ólík stjórnmálaöfl sem greinir á í mikilvægum málum, en stjórnmálaflokkarnir eiga það sameiginlegt með almenningi að við erum ekki ávallt sammála um alla hluti, en þó verður okkur að takast að ná niðurstöðu og leiða […]

Átak í uppbyggingu hjúkrunarrýma

Skortur á hjúkrunarrýmum hefur leitt til þess að biðtími eftir þeim hefur lengst. Árið 2017 var meðalbiðtími þeirra sem fara í hjúkrunarrými 106 dagar. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2019-2023 er það markmið kynnt að biðtími eftir hjúkrunarrýmum verði undir 90 dögum á tímabilinu. Árið 2017 var hlutfall íbúa sem fá dvöl í hjúkrunarrými og […]

Tóbaksvarnarstefna til næstu ára

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fullvinna stefnu í tóbaksvörnum til næstu ára og stefnir að því að drög henni verði birt til umsagnar innan fárra vikna. Ráðherra segir ánægjulegt að geta kynnt þessa ákvörðun á alþjóðlega tóbaksvarnardeginum sem er í dag. Stefnan verður unnin á grundvelli fyrirliggjandi vinnu starfshóps sem skipaður var af þáverandi […]

Formlegar meirihlutaviðræður í borgarstjórn hafnar

Þreifingar um meirihlutamyndin í borgarstjórn milli oddvita Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um málefnagrunn leiddu í gær niðurstöðu um að hefja formlegar meirihlutaviðræður. Þær eru hafnar í dag fimmtudag, en tveir fulltrúar frá hverjum flokki taka þátt í þeim. Líf Magneudóttir og Elín Sigurðardóttir taka þátt í viðræðunum af hálfu VG. Markmiðið er að […]

Þakka fyrir það sem komið er – vonast til að fá meira

Rík­is­stjórn Katrínar Jak­obs­dóttur var myndað um sam­fé­lags­lega mik­il­væg verk­efni; marg­boð­aða upp­bygg­ingu inn­viða og að skapa frek­ari sátt í sam­fé­lag­inu. Nokkuð kunn­ug­leg stef og óum­deild, því flestir ef ekki allir stjórna­mála­flokkar hafa sett fram þessi lof­orð í síð­ustu tvennum kosn­ing­um. Rík­is­stjórnin hefur hins vegar sýnt með verkum sínum að þetta eru ekki orðin tóm. Fyrstu 100 […]

Gæfumunurinn: – Samið við ljósmæður.

Ljósmæður sömdu við ríkið í dag um nýjan kjarasamning. Áslaug Valsdóttir, formaður Ljós­mæðrafé­lags Íslands sagði í sam­tali við mbl.is að aðkoma Svandís­ar hafi gert gæfumun­inn í að höggva á hnút­inn sem hafið mynd­ast í viðræðunum. „Það er fagnaðarefni að hér sé kom­in lausn á þess­ari erfiðu deilu,“ seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigðisráðherra um sam­komu­lagið sem náðist […]

Persónuvernd og verndun upplýsinga

  Nú hafa tekið í gildi nýjar reglur um verndun persónuupplýsinga í Evrópu. Frumvarp um ný persónuverndarlög á Íslandi sem innleiða þær reglur, er þessa dag rætt á Alþingi. Hér er lýst hvaða upplýsingar um félaga  Vinstrihreyfingin – grænt framboð geymir í sínum skrám og hvernig unnið er með þær. Hvaða upplýsingar geymum við: VG […]

Sveitarstjórnarfulltrúar VG af V-listum.

Við kynnum sveitarstjórnarfulltrúa VG af listum V eða V og óháðra. Þeir eru átta talsins. Þrisvar sinnum fleiri félagar í VG eiga sæti í sveitarstjórnum eftir kosningarnar 26. maí, alls 24.   Nánar verður gerð grein fyrir þeim fulltrúum síðar, en þeir náðu kjöri á blönduðum listum, í persónukjöri eða af listum sem ekki vilja kenna […]

Sterkari heilsugæsla um allt land

Þann 18. maí síðastliðinn kynnti ég ákvörðun mína um stofnun Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísu. Þróunarmiðstöðin mun leiða faglega þróun allrar heilsugæsluþjónustu í landinu og markmiðið með stofnun hennar er meðal annars að jafna aðgengi landsmanna að þessari mikilvægu grunnþjónustu hvar sem fólk býr, efla gæði þjónustunnar og stuðla að nýjungum. Þróunarmiðstöðin mun starfa innan Heilsugæslu […]