Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Er heilbrigðisráðherra að segja ósatt?

Mosfellsbær hefur gert samkomulag við hollenskt fyrirtæki um byggingu sjúkrahúss í bænum. Um verður að ræða sjúkrahús sem ætlað er að sinna auðugum viðskiptavinum, innlendum sem erlendum. Fyrirtækið segist hafa fengið blessun íslenskra heilbrigðisyfirvalda vegna áformana og að Ísland hafi skorað hæst(link is external)í mati fyrirtækisins á löndum til slíks heilbrigðisrekstrar. Heilbrigðisráðherra segist samt ekki […]

Ungt fólk til áhrifa eða skrauts?

  Ég heiti Rúnar Gíslason og ég er með ólæknandi áhuga á samfélagsmálum. Einmitt þess vegna hef ég ákveðið að gefa kost á mér í 1.-3. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Þeim sem vita að ég er bara tvítugur drengtittur úr Borgarfirði finnst það kannski svolítið djarft, verulega […]

Evrópskt samstarf um lýðræði og velferð 

Norrænir formenn vinstri grænna flokka vilja umræður um framtíð evrópskrar samvinnu Formenn sjö vinstri grænna flokka á Norðurlöndum lýsa yfir vilja til að stefna að áframhaldandi og nánu samstarfi við Bretland eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Norrænu formennirnir vilja ekki reisa nýjar hindranir í veg þeirra sem vilja sækja menntun,  búa, starfa eða stunda viðskipti […]

Að taka slaginn fyrir byggð í landinu

Viðtal um Vestfirði við Lilju Rafneyju úr Morgunblaðinu. Blm. Sigurður Bogi, 14. júlí.     “Sameining styrkti svæðið,”  segir þingkonan á Suðureyri.  “Jarðgöng sönnuðu sig fljótt.  Mikilvæg uppbyggingarverkefni bíða og hvert byggðarlag hefur sína sérstöðu. Þéttbýlisstaðirnir hér á sunnanverðum Vestfjörðum sem sameinuðust í eitt sveitarfélag fyrir tuttugu árum eru svo sannarlega orðnir eitt samfélag,“ segir Lilja […]

Sjá markaðinn!

Fréttablaðið valdi réttilega forsíðu sína til að segja okkur að fyrir hönd okkar skattgreiðenda hefði Sjálfstæðisflokkurinn nú ákveðið að ganga til viðræðna við einkaaðila um rekstur tveggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Fréttin var ekki orðuð með þetta beinum hætti. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki nefndur á nafn og þaðan af síður skattgreiðendur en öll vitum við að ríkisstjórnin […]

Flokksráðsfundur og sumarferð

Flokksráðsfundur Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs verður haldinn á Akureyri 9 – 10 september næstkomandi. Sumarferð er strax að loknum fundinum, um hádegi laugardaginn 10. september. Ætlunin er að fara í skoðunarferð um Tröllaskaga og í berjamó, ef veður leyfir og berin eru enn girnileg. Nánari upplýsingar upp þessa viðburði koma síðar, en nú er hægt […]

Vegna sameiginlegrar yfirlýsingar Bandaríkjanna og Íslands

“Vegna frétta af undirritun sameiginlegrar yfirlýsingar varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna og Utanríkisráðuneytis Íslands 29. júní vill fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Utanríkismálanefnd Alþingis koma eftirfarandi á framfæri: Á liðnum mánuðum hafa ítrekað birst í erlendum fjölmiðlum fegnir af áformum um aukin umsvif Bandaríkjahers á Íslandi. Er þar skemmst að minnast umræðu um breytingar á flugskýlum á […]

Staða framkvæmdastjóra í norrænu samstarfi

Vinstri græni flokkahópurinn í Norðurlandaráði VSG og Norrænt samstarf formanna vinstri flokka, NGLA auglýsir eftir nýjum framkvæmdastjóra frá 1. September 2016. Núverandi framkvæmdastjóri lætur af störfum í nóvember. VSG hópur Vinstri Grænna í Norðurlandaráði samanstendur af sjö þingmönnum ólíkra flokka frá öllum Norðurlöndum, nema Færeyjum og Álandseyjum, en færeyskur þingmaður bætist í hópinn á næsta […]

Þingmannamál VG á síðasta þingdegi

Loftslagsráð, bann við vígvélum, þjóðhagsáætlanir ofl.   Lokasprettur þingvetrarins var strembin, líkt og oft áður, en nokkur góð þingmannamál VG þingmanna voru samþykkt á síðasta þingdegi vetrarins. Því ber að fagna vel enda brýn og góð mál; stofnun loftslagsráðs, stuðningur við alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra vígvéla, undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs […]