Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Ræða Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur á baráttudegi verkafólks

    Góðir félagar, til hamingju með alþjóðlegan baráttudag verkafólks. Sjaldan eða aldrei í sögu íslenskrar þjóðar hefur efnahagur landsins verið jafn góður og nú um stundir. Okkur hefur tekist með sameiginlegu átaki þjóðarinnar og hagstæðum ytri skilyrðum, m.a. með fjölgun ferðamanna, öflugum sjávarútvegi og makrílveiðum, að vinna okkur hratt út úr Hruninu. Það mætti […]

Stjórn VG á Suðurnesjum gegn mengandi stóriðju

Yfirlýsing: FRÁ VG Á SUÐURNESJUM Umhverfistofnun hefur brugðist hlutverki sínu við náttúru og almenning og ekki starfað samkvæmt lögum.   Með því að beita sér ekki til að tryggja heilnæmt umhverfi er Umhverfisstofnun að bregðast hlutverki sínu gagnvart almenningi á Suðurnesjum. UST bregst hlutverkinu sem henni er ætlað að starfa eftir, samkvæmt lögum um hollustuhætti […]

Göngum fyrir réttlátt samfélag.

  Í dag fögnum við baráttudegi verkalýðsins á þann eina hátt sem hægt er: Með því að halda áfram að berjast fyrir vinnandi fólk. Sú barátta snýst ekki aðeins um krónurnar í launaumslaginu heldur um samfélagið allt og hvernig við viljum að það þróist til hagsbóta fyrir almenning. Þar er algjört lykilatriði að stuðla að […]

Ríkisfjármálaáætlun fellur á loftslagsprófi

  Stjórnmálamenn dagsins virðast vera nokkuð sammála um mikilvægi umhverfis- og loftslagsmála. Í orði ber mikið á yfirlýsingum um framfarir í umhverfismálum og í baráttu gegn vá vegna ofursnöggra loftslagsbreytinga. Á borði hafa efndir verið heldur þunnar en þó með ljósglætum hér og hvar. Markmið Íslands í loftslagsmálum miða við 2030 og þar er að […]

Lægri kosningaaldur 2018

Á Alþingi liggur fyrir frum­varp frá þing­mönnum sex flokka um að ald­urs­mörk kosn­inga­réttar í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingum verði við 16 ára aldur í stað 18 ára eins og nú er. Ef frum­varpið verður að lögum fyrir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar árið 2018 munu nærri því 9.000 manns  í við­bót fá tæki­færi til að hafa með atkvæði sínu áhrif á […]

Keisarinn er ekki í neinum fötum

Sjaldan hafa menn orðið vitni að jafn afgerandi afhjúpun á blekkingaleik stjórnvalda eins og á ársfundi Landspítalans í gær. Þegar fundinum lauk stóð aðeins eitt eftir: Myndin af keisaranum sem er ekki í neinum fötum! Í kjölfar kraftmikillar undirskriftasöfnunar um meira fé í heilbrigðisþjónustuna s.l. haust lofuðu núverandi stjórnarflokkar, allir sem einn, að þeir myndu […]

Fiskeldi, heilbrigði og ný stjórn á Akureyri.

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Vinstri grænna á Akureyri síðasta vetrardag. En á fundinum var fleira gert, því samþykktar voru ályktanir um mikilvæg pólitísk mál, annarsvegar um heilbrigðismál, sjúkrahúsþjónustu fyri rnorðan og hinsvegar um fiskeldi. Ályktanirnar fylgja hér með. Nýju stjórnina má finna undir svæðisfélögum, en formaður er Ólafur Kjartansson.   Ályktun um heilbrigðismál […]

Metnaðarfullt fæðingarorlofskerfi: hvenær og hvernig?

Hér var brautin rudd Þótt velferðarkerfið íslenska hafi á mörgum sviðum aldrei náð sambærilegum þroska og á hinum Norðurlöndunum, einkum Skandinavísku löndunum, og við oftast fremur elt þróunina en rutt brautina, eru þó undantekningar þar á. Þar kemur fæðingarorlofið upp í hugann. Það var framsækin jafnréttishugsun í því á sínum tíma þegar báðum foreldrum var […]

Dapurleg fjarvera Íslands

Dagana 27. til 31.mars síðastliðinn komu 132 ríki saman í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna til þess að hefja viðræður um gerð alþjóðasamnings sem banna myndi tilvist kjarnorkuvopna. Ísland tók ekki þátt í viðræðunum frekar en flestöll önnur Natóríki. Undirbúningur þessara viðræðna hefur staðið yfir í nokkur ár en því miður hafa íslensk stjórnvöld ekki sýnt þeim áhuga. […]