Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Þingflokkur VG um aðkomu Íslands að TiSA

Yfirlýsing þingflokks VG vegna aðkomu Íslands að TiSA-viðræðunum Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs leggur ríka áherslu á að aðkoma Íslands að TiSA-viðræðunum verði endurskoðuð og gerir þá fortakslausu kröfu að engin undirritun fari fram án aðkomu Alþingis. Þingflokkur Vinstri grænna hefur haldið þessari umræðu til haga allt frá því að GATS-samningarnir voru til umfjöllunar á […]

Áfram er dregið úr þjónustu á landsbyggðinni!

Íslandspóstur hf. ætlar að fækka dreifingardögum í dreifbýli í annan hvern dag og fækka landpóstum og er sú ákvörðun byggð á heimild í nýrri reglugerð innanríkisráðuneytisins. Ég tók þessi mál upp í fyrirspurnartíma Alþingis þar sem innanríkisráðherra var til svara og lýsti því yfir að mér þætti þetta vera aðför að dreifðum byggðum. Ráðherra taldi […]