Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Má banna fréttir? Opinn fundur um fjölmiðla og almannahagsmuni

Frjálsir fjölmiðlar sem veita valdhöfum virkt aðhald og tryggja almenningi aðgang að upplýsingum eru ein mikilvægasta forsenda heilbrigðs lýðræðissamfélags. Því er mikilvægt að öllum tilraunum til að tarkmarka frelsi þeirra, hvort sem er með hótunum, lögsóknum, takmörkunum á fjárveitingum eða annarri valdbeitingu, sé mætt af hörku. Lögbann sýslumanns á umfjöllun Stundarinnar um fjármál forsætisráðherra vekja […]

Greiða atkvæði utan kjörfundar

Ýmsar upplýsingar – leitarleiðir Hafið samband við Birnu Þórðar hjá Vinstrigrænum: birna@birna.is – s. 862 8031   Hjá Dómsmálaráðuneytinu – einfaldasta uppfletting á netinu: slærð inn: www.kosning.is   Hvar ertu á kjörskrá: Finna einstaklinga á kjörskrá, hvar, hvernig https://new.skra.is/einstaklingar/kjorskra-og-kosningarettur/ Utankjörfundaratkvæðagreiðsla: Höfuðborgarsvæðið: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu fer eingöngu fram í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi á […]

Kosningastjórar VG um allt land.

Kosningastjórar VG í öllum kjördæmum landsins eru til viðtals alla daga fram að kosningum.  Hægt er að ná í þá bæði í síma. Kosningastjórar eru: Bergþóra Benediktsdóttir, Reykjavíkurkjördæmin.   S.  698 4376 Dagný Alda Steinsdóttir og Þorsteinn Ólafsson, Suður-kjördæmi. S. 662 0463 og 853 8376 Berglind Häsler, Norðaustur-kjördæmi.  S. 663 5520 Bjarki Hjörleifsson Norðvestur-kjördæmi.  S. 821 4265 […]

VinstraGrænt grill á Messanum

Vinstri græn hittast í grillveislu á morgun, laugardag 14. október, kl. 14.30-16.00 úti á Granda, nánar tiltekið á Messanum, þar verður skemmtun, stjórnmál, pulsur og gleði. Birna Þórðardóttir skipuleggur skemmtunina sem nánar má fræðast um hér.     Vinstrigræn í Reykjavík veifa grillgræjum á Messanum, Grandagarði 8 – við hliðina á Sjóminjasafninu.   Frambjóðendur mæta […]

Flokksráð kosið á landsfundi 2017

Talningu frambjóðenda í Flokksráð úr kosningum á Landsfundi nú um helgina lauk í gærkvöld. Eftirtaldir 40 aðalmenn og 10 varamenn voru kosnir í flokksráðið og skipa það fram að næsta landsfundi, ásamt kjörnum fulltrúum hreyfingarinnar.   Stefán Pálsson                                    […]

  Nýkjörinn varaformaður VG í baráttusæti í NA-kjördæmi

                Framboðslisti Vinstri grænna í NA-kjördæmi var samþykktur einróma á aukafundi kjördæmisráðs á Akureyri í kvöld.       Steingrímur Jóhann Sigfússon, alþingismaður, Gunnarsstöðum.   Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður, Ólafsfirði.   Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari, Neskaupstað.   Edward H. Huijbens, varaformaður Vinstri grænna, prófessor, Akureyri.   Óli Halldórsson, forstöðumaður […]

Listi SV samþykktur, eftir forval í 6 efstu sætin.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiðir lista VG í Suðvesturkjördæmi, en kosið var í sex efstu sætin á mánudag.  Uppstillingarnefnd raðaði í önnur sæti listans og var allur listinn samþykktur á fundi kjördæmisráðs í kvöld og lítur svona út: Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir. Una Hildardóttir, upplýsingafulltrúi. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi. Esther Bíbí Ásgeirsdóttir, starfsmaður […]

Framboðslisti VG í Reykjavík Suður

Framboðslistar Reykjavíkurkjördæmanna voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í nýrri kosningamiðstöð VG í Þingholtsstræti 27 í kvöld.  Þetta er listinn í Reykjavík Suður:  Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs leiðir hann. Reykjavík Suður: 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi 5. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, trans aðgerðasinni 6. René […]

Framboðslisti Reykjavíkur Norður

Framboðslistar Reykjavíkurkjördæmanna voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í nýrri kosningamiðstöð VG í Þingholtsstræti 27 í kvöld.  Þetta er listinn í Reykjavík Norður: Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs leiðir listann. 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður VG 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur […]