Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Listi VG í Suðurkjördæmi

Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður, leiðir áfram lista VG í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar. Kjördæmisráðið samþykkti listann á Selfossi nú um helgina og er þetta fyrsti listi VG sem birtur er fyrir þessar kosningar. Sömu einstaklingar og áður skipa efstu sæti listans, en næst á eftir koma nýir frambjóðendur inn. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir er í öðru sæti, […]

Kjörfundur í Suðvesturkjördæmi

  Vinstrihreyfingin – grænt framboð. Suðvesturkjördæmi boðar tvo fundi í Flensborgarskóla í Hafnarfirði, mánudaginn 2. október.     Kjörfundur Mánudaginn 2. október kl. 18:00 í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði   Kjördæmisráðsfundur Mánudaginn 2. október kl. 21:00 í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði   Boðað er til kjörfundar mánudaginn 2. október 2017 kl. 18:00 í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði þar sem […]

Katrín og Lilja Rafney á Ísafirði í kvöld

Katrín Jakobsdóttir, mætir á opinn félagsfund Vinstri Grænna í Edinborg Bistró á Ísafirði í kvöld, ásamt Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, þingmanni Norðvesturkjördæmis. Á fundinum verður rætt um stöðu Vestfjarða í atvinnumálum og samfélaginu, um kosningabaráttuna framundan og um framtíðina á Vestfjörðum á umbrotatímum.  Fundurinn hefst klukkan 20.30. Missið ekki af mikilvægum fundi með formanni og þingmönnum […]

Val á framboðslista

    Kjördæmisráð Suðvesturkjördæmis hittist í Hafnarfirði annað kvöld, (mánudag 25. sept) og verður þar tekin ákvörðun um aðferð til að velja á framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar. Þrjár tillögur liggja fyrir fundinum: 1. Uppstilling, 2. óbreyttur listi, 3. kjörfundur þar sem allir félagsmenn velja efstu sæti listans. Kjördæmisráð VG koma nú saman eitt af öðru […]

Katrín Jakobsdóttir: Til betra samfélags

Kæru félagar! Það gengur ýmislegt á í stjórnmálunum þessa dagana. Þegar stjórnin féll aðfaranótt föstudags voru það fyrstu viðbrögð okkar Vinstri-grænna að heiðarlegast og eðlilegast væri að gefa þjóðinni orðið og ganga til kosninga. Við áttum þá samtöl við fulltrúa annarra flokka um möguleika á öðrum ríkisstjórnum og nefni ég þar sérstaklega möguleikann á minnihlutastjórn […]

Ung Vinstri græn og Ungir jafnaðarmenn, áskorun.

Ung vinstri græn og Ungir jafnaðarmenn senda eftirfarandi áskorun til þingflokka: Í dag er ákveðin óvissa sem við lifum við í íslenskum stjórnmálum. Við vitum að við göngum til kosninga. Við vitum ekki um hvað tekur við fram að kosningum, hvernig gengi stjórnmálaflokka mun verða í kosningunum eða hver mun taka við stjórn í landinu. […]

Uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn

Enn á ný göngum við að kjörborðinu til að velja þá stefnu sem við teljum að best henti samfélaginu okkar og það fólk sem við viljum að fari fyrir henni. Við Vinstri græn teljum að stjórnmálaflokkar eigi að hafa sömu stefnu eftir kosningar og fyrir. Þannig lögðum við fram tillögur til breytinga á fjárlögum í […]

Kallar passa kalla

Í hvirf­il­vind­inum sem gustað hefur um íslensk stjórn­mál síð­ustu daga hefur birst glögg­lega kunn­ug­legt ferli. Atburða­rás sem á sér hlið­stæður í nokkrum síð­ustu upp­á­komum íslenskra stjórn­mála. Þarna er rauður þráður (eða raunar kannski blár frekar): Þetta byrjar oft­ast með (a) bommert­unni. Lög­broti, sið­leysi, vand­ræða­gangi eða mis­stigi af ein­hverri vondri gerð. Svo sem pen­ingum í skatta­skjól­um, geð­þótta­ráðn­ingum dóm­ara, […]

Eitthvað allt annað! – opinn VG fundur í Reykjavík.

Eitthvað allt annað! Já, er ekki kominn tími á eitthvað allt annað? Fjölmennum á félagsfund VG í Reykjavík sem haldinn verður mánudaginn 18. september nk. á Vesturgötu 7 í Reykjavík. Dagskrá fundarins: Kosning landsfundafulltrúa hefst klukkan 19:30. Klukkan 20 ræðri Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, stöðuna sem upp er komin í landsmálunum. Fundurinn er öllum opinn […]