Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Katrín í kosningakaffi

Kosningaskrifstofur Vinstri grænna verða opnar víðsvegar um landið á kjördag og má lesa um opnunartíma þeirra og skipulag í annarri frétt hér á síðunni. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG verður gestur í kosningakaffi framboða á höfuðborgarsvæðinu  á morgun og verður hún í Reykjavík klukkan 13.00 – 14.00. Hún heimsækir Mosfellsbæ upp úr klukkan 14.00. Hafnarfjörð klukkan […]

Aukum lífsgæði

  Frá því að Vinstrihreyfingin – grænt framboð var stofnuð fyrir nærri 20 árum hefur hugsjón hreyfingarinnar verið haldið uppi af harðduglegu fólki um land allt. Í heimabyggð er ljóst að raddir umhverfisverndar, félagshyggju og femínisma geta haft mikil áhrif enda margar mikilvægar ákvarðanir teknar af sveitarstjórnum; ákvarðanir sem varða hagsæld og velferð okkar allra. […]

Katrín og Árni Heimir á útvarpi Stam

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fór í gær í viðtal á útvarpsstöðina Radíó Stam, við Árna Heimi Ingimundarson, fyrrverandi formann Málbjargar, félags um stam á Íslandi. Árni Heimir rekur útvarpsstöðina á tíðninni FM 98,3, nú í vor, en hann hefur tekið stöðina áður og rætt við fjölda fólks um stjórnmál og samfélagsmál. Tilgangur Radíó Stam er að […]

Þak yfir höfuðið

Öruggt húsnæði er ein af frumþörfum hvers manns. Í dag er þessar þörf ekki fullnægt í Reykjavík. Húsnæðisverð er svimandi hátt og leiguverð á almennum markaði mikið hærra en flestir geta borgað með góðu móti. Margir kjósa að reyna að eignast eigið húsnæði þó þeim fari fjölgandi sem velja að leigja. Til þess að mæta […]

Burt  með  allan  kísiliðnað  úr  Helguvík    

Ný  bæjarstjórn  verður  að  breyta  deiliskipulagi  í  Helguvík  og   leggja  til  bann  við    mengandi  stóriðju.    Íbúar  verða  að  fá  að  kjósa   um  breytingu  á  skipulaginu  í  bindandi  kosningu.       Í  mörg  ár  hef  ég  barist  af  krafti  gegn  kísilverksmiðjum  í  Helguvík.    Ég   hélt  íbúafundi,  skipulagði  mótmæli  og […]

Kjósum Vinstri græn á laugardaginn

Um helgina fara sveitarstjórnarkosningar fram. Þá gefst okkur öllum tækifæri til að kjósa okkar fulltrúa í borgarstjórn og bæjarstjórnum úti um allt land. Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur átt sæti í ríkisstjórn síðan fyrir áramót. Á þeim stutta tíma sem ríkisstjórnin hefur starfað hefur margt áunnist. Af verkefnum ríkisstjórnarinnar má nefna að fjárframlög til heilbrigðismála […]

Næsta skrefið í lýðræðisvæðingu í Reykjavík: Vinnustaðalýðræði

l Eitt af því merkilegasta sem gert hefur verið í tíð núverandi meirihluta er að unnið hefur verið metnaðarfull lýðræðisstefna fyrir borgina. Við í VG og fulltrúar Pírata höfum borið hitann og þungann af þessari vinnu, en lýðræðismálin eru einn af þeim flötum þar sem Vinstri græn og Píratar hafa unnið náið saman. Í lýðræðisstefnunni […]

Menning og máttur

Menning er eitthvað sem við getum öll tengt við og álítum mikilvægt málefni en menning í víðum skilningi er allt sem við gerum til að þroskast. Ég segi auðvitað að menntun og menning sé máttur hvers manns. Ef þú er þroskaður einstaklingur með góða menntun eru þér allir vegir færir. Þess vegna eru menning og […]