Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Eflum geðheilbrigðisþjónustuna

Góð geðheilsa er undirstaða lífsgæða. Samkvæmt upplýsingum frá landlækni frá því í september 2017 hefur geðheilsu ungs fólks hrakað á undanförnum árum. Geðheilbrigðisþjónustu við ungt fólk þarf því að efla og styrkja sérstaklega, til að stemma stigu við þeirri þróun. Ég mun leggja ríka áherslu á eflingu geðheilbrigðisþjónustu í embætti mínu sem heilbrigðisráðherra, með það […]

Annus cooperationis

Haf­andi fylgst með stjórn­málum nán­ast frá því að ég man eftir mér, veit ég að vænt­ingar stjórn­mála­manna til fram­tíð­ar­innar end­ur­spegla ekki endi­lega raun­veru­lega þró­un. Sér­stak­lega ekki þegar að ára­móta­greinum kem­ur. Þar kemur margt til; utan­að­kom­andi aðstæð­ur, það sem aðrir gera hefur oft áhrif á hvort vænt­ing­arnar ræt­ast og, frómt frá sagt, þá hefur mér þótt […]

Árið 2040

      Loftslags- og umhverfismál lita mjög nýjan ríkisstjórnarsamning. Á hann mun reyna á þessum sviðum vegna þess hve heildarþróun veðurfars er alvarleg og afleiðingarnar þungbærar á heimsvísu. Kolefnishlutlaust Ísland 2040 er bæði pólitískt og fræðilegt markmið. Það er mjög metnaðarfullt. Um leið er það ekki geirneglt vegna þess að ársett markmið og fjármagnaðar […]

Aðventukvöld Vinstri grænna í Reykjavík í Friðarhúsi

      Vinstrigæn í Reykjavík bjóða til samverustundar n.k. laugardag milli 17:00-19:00 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87.   Þar verður boðið upp á heita drykki, kakó, kaffi og jólaglögg,  til að  hlýja göngulúnum í jólainnkaupum. Piparkökur og annað meðlæti.   Ármann Jakobsson, Eydís Blöndal og Gerður Kristný lesa úr verkum sínum.

Félagsmönnum í VGR fjölgar – ný stjórn í Reykjavík.

Steinar Harðarson, tók við sem formaður Vinstri Grænna í Reykjavík á framhaldsaðalfundi félagsins í gærkvöld.  Þetta er fyrsti fundurinn í VG-félagi, eftir að ný ríkisstjórn tók við.  Þar kom fram að félagsmönnum VG í Reykjavík hefur fjölgað um nærri 30 frá í september. Allir ráðherrar VG í ríkisstjórninni og aðrir þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna fluttu  framsögur á […]

Samstarf um sterkara samfélag

30. nóvember 2017 Fréttatilkynning frá Framsóknarflokknum, Sjálfstæðisflokknum og Vinstrihreyfingunni – grænu framboði Sáttmáli_ríkisstjórnarsamstarf Sáttmáli  Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um ríkisstjórnarsamstarf og eflingu Alþingis verður undirritaður í Listasafni Íslands í dag.   Í sáttmálanum eru sett fram metnaðarfull og framsýn markmið um velferð, mannréttindi og loftslagsmál, eflingu Alþingis og aukið þverpólitískt samráð, stórsókn […]

Aðalfundi VGR frestað til þriðjudagsins 5. desember.

  Áður auglýstum framhaldsaðalfundi Vinstri grænna í Reykjavík er frestað. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 5. desember n.k. kl. 19:30 að Vesturgötu 7. Á dagskrá er: 1. Skýrsla stjórnar og fjárhagslegt uppgjör kosninganna. 2. Kjör formanns til eins árs, þriggja stjórnarmanna til 2ja ára og 2ja varamanna til eins árs. Öðrum aðalfundarstörfum var lokið á aðalfundi […]

Flokksráðsfundur á miðvikudag

Flokksráð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hefur verið kallað saman til fundar í Reykjavík síðdegis á miðvikudag. Þar verður ríkisstjórnarsáttmáli Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks borinn upp til samþykktar. Fundurinn er opinn öllum félögum í VG.  Allir félagar hafa málfrelsi og tillögurétt á flokksráðsfundum, en aðeins fulltrúar í flokksráði hafa atkvæðisrétt.  Dagskrá er að neðan Flokksráðsfundur VG  […]

Aðalfundur VGR – viltu vera í stjórn?

Framhaldsaðalfundur Vinstri grænna í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn, 30. október, þar sem m.a. verður kosið í stjórn félagsins. Fundurinn hefst kl. 19:30 og verður auglýstur betur þegar nær dregur. Stjórn Vinstri grænna í Reykjavík er skipuð 7 aðalmönnum og 2 varamönnum. Sjá nánar á http://vgr.is Samkvæmt reglum félagsins verða nú kosnir 3 aðalmenn til tveggja […]