Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Listi Vinstri-grænna í Mosfellsbæ

   Framboðslisti Vinstri-grænna í Mosfellsbæ                            fyrir  sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018   Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar.   Bryndís Brynjarsdóttir, grunnskólakennari og myndlistarkona.   Valgarð Már Jakobsson, framhaldsskólakennari.   Katrín Sif Oddgeirsdóttir, deildarstjóri í Leirvogstunguskóla.   Bjartur Steingrímsson, heimspekinemi.   Rakel G. Brandt, félagssálfræðinemi og afgreiðsludama.    Björk Ingadóttir, framhaldsskólakennari og jafnréttisfulltrúi.   Una […]

Halldóra Lóa leiðir VG í Borgarbyggð

    Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð var samþykktur á félagsfundi fyrr í kvöld vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí nk. Listann leiðir Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, bóndi og náms- og starfsráðgjafi, en hún hefur gengt fjölda trúnaðarstarfa fyrir VG í gegnum tíðina og á kjörtímabilinu sem er að líða hefur hún verið fulltrúi í fræðslunefnd Borgarbyggðar. Í […]

Heppni Olofs Palme

Ekki alls fyrir löngu fjallaði leiðarahöfundur Fréttablaðsins um stríðið í Sýrlandi. Eða öllu heldur um þá sem fjalla um þau stríðsátök og bar leiðarinn yfirskriftina, Upplýsingastríð. Tilefnið var fundur sem undirritaður hafði staðið að í Safnahúsinu í Reykjavík þar sem bresk rannsóknarblaðakona, Vanessa Beeley, flutti erindi. Gegn heimsvaldastefnu Vanessa Beeley kom hreint til dyranna, tók […]

Allir eldast – ekki bara við.

    Stofnun öldungaráðs borgarinnar var mikilvægt skref til valdeflingar okkar sem eldri erum. Öldungaráðið á að vera borgarstjórn og stofnunum borgarinnar til ráðgjafar um þau mál er snerta hópinn aldraða.   Mig langar að nefna hér nokkra mikilvæga þætti um spennandi verkefni sem unnið hefur verið að á vegum borgarinnar á því kjörtímabili sem […]

Kolefnishlutlaust Stjórnarráð

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er stefnt að kolefnishlutlausu Íslandi árið 2040. Ríkisstjórnin samþykkti nýlega að setja Stjórnarráðinu loftslagsstefnu og útbúa aðgerðaáætlun sem hefur það að markmiði að gera starfsemi ráðuneyta Stjórnarráðsins kolefnishlutlausa. Verkefnisstjóri mun leiða þessa vinnu og jafnframt veita stofnunum hins opinbera fræðslu og ráðgjöf í þessum efnum. Með ákvörðun sinni sýnir ríkisstjórnin gott fordæmi […]

,

Hreinn bær, okkar bær

Um daginn birti RÚV frétt sem fjallaði um smábæ í Kanada sem hafði verið stefnt af olíu risanum Gastem. Bæjarstjórn bæjarins hafði áhyggjur af vatnsbóli bæjarbúa og bannaði fyrirtækinu að bora fyrir olíu og gasi í tveggja kílómetra radíus frá vatnsbólinu. Olíu fyrirtækið taldi lög sveitarfélagsins ólögleg og krafðist skaðabóta upp á 1,5 milljóna Kanadadala […]

Sýrlandsstríðið og við

  „ Ég er frá Douma“ sagði dökkhærði, brosmildi strákurinn þegar ég spurði hann hvaðan hann kæmi. Ég stirðnaði upp. Douma er í Austur-Ghouta í Sýrlandi og var lýst sem „helvíti á jörðu“ í febrúar síðastliðnum af  Sameinuðu þjóða þar sem almennum borgurum var hreinlega slátrað af stríðandi fylkingum. Ég og dökkhærði strákurinn erum stödd […]

Góðar fréttir 2030

Hvernig viljum við að heimurinn líti út árið 2030? Það er sú spurning sem Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna leitast við að svara en þau voru samþykkt af öllum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna árið 2015. Markmiðin gilda til 2030 og snúast um ólík svið samfélagsins. Þau eiga það þó sammerkt að byggja á hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar þar sem […]

Mikilvægi neyðarmóttöku

Á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítala – háskólasjúkrahúsi geta þau komið sem hafa verið beitt kynferðisofbeldi. Á neyðarmóttökunni er veittur stuðningur og ráðgjöf, auk læknisskoðunar og meðferðar. Þjónustan stendur öllum til boða, jafnt konum sem körlum, og markmiðið er að tryggja velferð og stöðu þeirra sem þangað leita vegna nauðgunar, tilraunar til nauðgunar eða annars kynferðisofbeldis. […]