Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Rósa Björk í Kosningaspjalli Vísis í dag

Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. Þátturinn hefst klukkan 13:30 og verður í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis sem og á vefnum. Áhorfendum […]

Unga fólkið og mannauðurinn

Oft gleymist í umræðu um auðlindir þjóða að verðmætust erum við sjálf og alveg sérstaklega þarf að huga að stöðu ungu kynslóðanna í þeim efnum. Íslendingum var lengi vel tamt að horfa fyrst og fremst til náttúruauðlinda sinna og var þá einblínt á fiskinn í sjónum og orkuna. Áþreifanlega hefur þó ljóst að í landinu […]

Byggjum upp menntakerfið og bætum í

  Ég er kennari og hef unnið við kennslu í tæplega 15 ár. Á þessum árum hafa kennarar oft þurft að berjast fyrir réttindi sínum og nemenda sinna. Já kennarar berjast nefnilega fyrir nemendur sína og vilja þeim allt hið besta. Það vill nefnilega til að á hverju kjörtímabili kemur nýtt fólk inn í menntamálaráðaneytið, […]

Um ráðuneyti ferðamála – Ari Trausti

Í frumskógi skoðanakannanna glittir vel í VG þennan daginn og sennilega veit það á gott en skynsamlegt að muna alla fyrirvara. Vonandi starfar fylgisaukningin af auknu tausti á þau málefni og hugsjónir sem hreyfingin settur á oddinn. Vil nota tækifærið og setja (aftur) fram þá hugmynd að VG leiði umræðu um og ef til vill stofnun […]

Katrín eða Bjarni

Loksins er kosningabaráttan hafin fyrir alvöru. Alþingi er að ljúka störfum. Fráfarandi stjórnarflokkar reyna að bjarga andlitinu á lokametrunum með tugmiljarða útgjöldum sem næsta ríkisstjórn mun borga. En staðan er þessi: Vinstri græn setja fram ábyrga stefnu í ríksfjármálum þar sem bent er á það hvernig á að afla tekna á móti útgjöldunum. Þeir sem […]

Öfgar og lýðskrum í evrópskri pólitík

Finnskur fyrirlestur hjá VGR föstudag 7. október kl. 16.30 Lýðskrumspólitík í Evrópu, Trump-stemningin og Sannir Finnar, verða umfjöllunarefnið á síðdegisfundi Vinstri Grænna í Reykjavík, í kosningamiðstöðinni á Laugavegi 170,  á morgun föstudag klukkan 16.30. Finnski stjórnmálamáðurinn, Paavo Aahrinmaaki, formaður Vänsterforbundet i Finnlandi til margra ára, heldur stutt erindi um evrópska pólitík á fundi sem er […]

Byggjum ferðaþjónustu upp til framtíðar

Árið 1994, þá 19 ára gömul, steig ég mín fyrstu skref í ferðaþjónustu. Þá réð ég mig í sumarvinnu hjá vélsleðaleigu á Skálafellsjökli á Vatnajökli. Það voru góð spor að stíga enda opnuðust ekki bara fyrir mér undur Vatnajökuls, heldur líka framandi heimar erlendra ferðamanna sem klöngruðust upp á íslenska jökla. Síðan vann ég sem […]

LÍN-frumvarp sem eykur ójöfnuð og misskiptingu​

Fyrir Alþingi liggur nú nýtt frum­varp um Lána­sjóð íslenskra náms­manna. Frum­varpið felur í sér miklar breyt­ingar á náms­lána­kerf­inu, breyt­ingar sem ýta undir ójöfnuð verði þær að lög­um. Meðal þeirra breyt­inga sem lagðar eru til er að nem­endur fái náms­styrk í hverjum mán­uði en verði frum­varpið að lögum munu nem­endur í láns­hæfu námi eiga þess kost […]

Fiskeldi í sátt við samfélagið og náttúruna

Fiskeldi er ný og blómstrandi atvinnugrein á Vestfjörðum. Aðrir landshlutar hafa margra ára jákvæða reynslu af fiskeldi á landi sem hefur skapað mörg störf, bæði fyrir konur og karla, faglærða og ófaglærða. Á Vestfjörðum sunnan Dýrafjarðar er óheillaþróun síðustu ára að snúast við, fólki fjölgar og fær atvinnu við hæfi. Mitt í þessum jákvæðu fregnum […]