Entries by Björg Eva Erlendsdóttir

Gætum við sameinast gegn fátækt?

Við eigum tölur um fátækt. Meðal annars nýlegar tölur frá Unicef á Íslandi að 9,1% barna á Íslandi líði skort, einkum þegar kemur að húsnæði. Þetta eru um 6000 börn og þar af líða um 1600 börn verulegan skort. Stór hluti þessara barna býr við óöruggt húsnæði, heldur ekki upp á afmælið sitt, stundar ekki […]

Fundaröð VG í Kópavogi fram á vor

Fundardagar eru miðvikudagar kl. 17:30 – 19:00 Fundarstaður Auðbrekka 16. Kópavogi. Allir fundir eru opnir og allir velkomnir. 22. mars – Bæjarmál. 29. mars – Borgarlína kynnt og rædd, gestir úr Garðabæ, Hafnafirði og Reykjavík. 5. apríl – Alvarleg mengun frá Hellisheiðarvirkjun við bæjardyrnar, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Svandís Svavarsdóttir taka umræðuna.   19. apríl. […]

Leysir bann við Airbnb húsnæðisvandann?

Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi er frekar einfalt fyrirbæri. Hann er einkadrifinn að mestu leyti og lögmál markaðarins ráð för. Hagsveiflan er svo sveiflukennd að ýmist er magn bygginga á hverjum tíma í ökla eða eyra. Þetta er ekkert nýtt og á engum að koma á óvart. Vandinn í húsnæðismálum núna á rætur sínar að rekja til […]

Gullpakkinn: ekki fyrir þig

Ríkisstjórnin styður „fjölbreytt rekstrarform“ og „valfrelsi“ í heilbrigðiskerfinu. Þetta kann að hljóma spennandi. Hver getur svo sem verið á móti fjölbreytni og valfrelsi fólks? En hvað þýða þessir frasar í raun og veru? Þeir þýða að stjórnvöld hér á landi ætli að stefna í stórauknum mæli að einkarekstri og einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar. Um miðjan janúar fékk […]

Hildur Knútsdóttir ný á Alþingi

Hildi Knútsdóttir, varaþingmaður í Reykjavík og rithöfundur,  hefur tekið sæti á Alþingi í fjarveru Kolbeins Óttarsonar Proppé, sem sækir kvennaþing SÞ í vikunni. Hildur tók sæti í umhverfis- og samgöngunefnd í nefndaviku, sem nú stendur. En þingfundur er í dag í nefndavikunni, vegna afnáms gjaldeyrishafta. Hildur Knútsdóttir fæddist 16. júní 1984.  Hún hefur starfað sem […]

Sækjum fjármunina, þeir eru til

Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarða Þessa dagana fjallar Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Sú stefna leggur línurnar um það sem koma skal á næstu fimm árum í ríkisfjármálum, t.d. hversu mikið svigrúm er ætlað til fjárfestinga og viðhalds í heilbrigðismálum, samgöngumálum og menntakerfinu, svo eitthvað sé nefnt. Það verður því miður að […]

Fólki er nóg boðið!

  Það logar allt í samfélaginu yfir sveltistefnu stjórnvalda í samgöngumálum. Reiði almennings er eðlileg þar sem gífurleg uppsöfnuð þörf er í viðhaldi vega og nýframkvæmdum og á það sama við um hafnir landsins og flugvelli. Álag á vegi landsins heldur áfram að aukast með gríðarlegri aukinni umferð og til landsins streyma ferðamenn sem aldrei […]

Tilkynning vegna flokksráðsfundar

Frestur til að skila inn ályktunum fyrir flokksráðsfundinn 4. mars rennur út á miðnætti á miðvikudagskvöldið 1. mars og skulu berast í tölvupósti á vg@vg.is. Í lögum er kveðið á um „vikufrest, verði því við komið“. Ekki var minnst á ályktanaskil í boðsbréfi á flokksráðsfund, enda er þessi fundur er starfsfundur, en ekki ályktanafundur, svo […]

Röng skilaboð

Við höfum átt orðastað, ég og forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi um skil hans á skýrslum um aflandsfélög og skuldaleiðréttinguna. Í máli hans kemur fram að hann telur réttlætanlegt að hafa haldið þeim frá almenningi og Alþingi fram yfir ríkisstjórnarmyndun en viðurkennir þó mistök vegna skila þeirra fyrri. Hvað skýrsluskil varðar þá er kýrskýrt […]