Entries by Halla Gunnarsdóttir

Margrét Guðnadóttir: Minning

Margrét Guðnadóttir lauk stúdentsprófi árið 1949 ásamt fleiri stúlkum sem síðar urðu mikilvægur hluti af Íslandssögunni: Vigdísi Finnbogadóttur, Ragnhildi Helgadóttur, Svövu Jakobsdóttur og fleirum. Hún var því af fyrstu kynslóð kvenna sem ólust upp í lýðveldinu Íslandi og þurftu að ryðja brautir og taka að sér hlutverk sem konum hafði aldrei áður verið treyst fyrir. […]

Forval VG í Reykjavík – rafrænt

Reykjavík 18. janúar 2018 Félagar í Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Reykjavík (VGR) ákváðu fyrr í kvöld að halda forval fyrir kosningar til borgarstjórnar, sem fram fara 26. maí. Kosið verður rafrænt í forvali þann 24. febrúar næstkomandi. Á félagsfundinum var ennfremur kosin kjörnefnd, sem gera mun tillögu að skipan framboðslista í kjölfar forvals. Framboðslistinn […]

Stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið slitið

Framsóknarflokkurinn hefur slitið stjórnarmyndunarviðræðunum sem hafa staðið yfir síðan á föstudagsmorgun. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hefur lýst því yfir að þetta hafi verið mikil vonbrigði. „Ljóst var frá upphafi að meirihlutinn var naumur og stór verkefni framundan. Málefnalega gengu samræður þessara flokka mjög vel og ég upplifði traust á milli formannanna; mín, Sigurðar Inga, Loga og […]

NA-framboð á ferð og flug

Frambjóðendur í NA-kjördæmi halda opna fundi: Sunnudagur: Laugar: Dalakofanum klukkan 16.00 Mývatnssveit: Sel hótel klukkan 20.00   Mánudagur Neskaupsstaður: Opnun kosningamiðstöðvar í anddyri Nesbakka verslunar, klukkan 17.00 – 19.00. Akureyri: Kosningamiðstöð VG, Brekkugötu 7a opin frá klukkan 12.00-18.00. Ólafsfjörður; Opinn fundur á Ólafsfirði, Kaffi Klara klukkan 2ö.00   Þriðjudagur Eyjafjörður: Súpufundur á Kaffi Kú, klukkan […]

Ályktanir landsfundar 2017

Fjöldi ályktana var samþykktur á tíunda landsfundi VG sem fram fór í Reykjavík um liðna helgi og eru þær nú allar birtar hér. Í almennri stjórnmálaályktun kallaði fundurinn eftir stefnubreytingu í íslensku samfélagi og áréttaði að fráfarandi ríkisstjórnarflokkar setti fram sína stefnu í fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fyrir þingið áður en stjórnin sprakk. „Áfram stóð […]

,

Stjórnmálaályktun frá landsfundi VG

Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn á Grand hótel 6.-8. október undirstrikar að komandi kosningar eru ákall um stefnubreytingu í íslensku samfélagi. Ríkisstjórnarflokkarnir lagt fram fjárlagafrumvarp en í því má sjá stefnu fráfarandi ríkisstjórnarflokka. Áfram stóð til að þrengja verulega að heilbrigðiskerfinu, skólunum, vegakerfinu og kjörum aldraðra og öryrkja. Stefnubreytingar er þörf í öllum þessum […]

Nýjar stefnur í sex málaflokkum

Vinstri græn samþykktu nýja stefnu í sex málaflokkum á landsfundi sínum um helgina. Nú standa yfir umræður um ályktanir sem verða birtar hér á síðunni strax eftir helgina. Á landsfundinum hafa Vinstri græn áréttað stefnu sína um að byggja upp heilbrigt atvinnulíf og öflugt velferðar-, heilbrigðis- og menntakerfi. Sjálfbærni og félagslegt réttlæti eru meginstef í […]

Heimur án kjarnorkuvopna: ræða Fabians Hamilton

Hinn sögulegi samningur um bann við kjarnorkuvopnum, sem var samþykktur á vettvangi Sameinuðu þjóðanna sl. sumar, mun þegar fram líða stundir breyta því hvaða augum heimurinn lítur kjarnorkuvopn. Þetta sagði Fabian Hamilton, skuggamálaráðherra í friðar- og afvopnunarmálum frá Bretlandi, á landsfundi VG í dag. Hamilton bar fundinum kveðju frá Jeremy Corbyn, formanni Verkamannaflokksins, en Corbyn […]

Óttastjórnmál víki: erindi Prögnu Patel á landsfundi VG

„Fasismi sem er byggður á þjóðernishyggju og trúarbrögðum er að festa rætur að nýju víða um heim. Þess sér ekki  eingöngu merki í Bandaríkjunum eða Póllandi eða Ungverjalandi, heldur líka í Indlandi, Tyrklandi, Myanmar og öðrum svæðum heimsins. Hann fer hönd í hönd við stjórnmál niðurskurðar og nýfrjálshyggju, sem leiðir til banvænnar blöndu kynþátta- og […]