BINGÓ – EVG og UVG í kvöld – Glæsilegir vinningar í boði

Í kvöld, 18. október halda UVG (ung vinstri græn) og EVG (eldri vinstri græn) fjáröflunarbingó í kosningamiðstöð VG í Reykjavík að Laugavegi 170 klukkan 19:30.

Veglegir vinningar eru í boði:

-Þriggja rétta hádegisverður fyrir tvo á Matarkjallaranum
-Hádegisverður fyrir tvo á Þremur Frökkum
-Hádegisverður fyrir tvo á Horninu
-Íslenskt hunang
-Sex einingar frá hönnunarfyrirtækinu Hár úr Hala
-Og margir aðrir flottir vinningar!

Bingó spjöldin kosta 500 kr.

Öll velkomin!