Björn Valur á þingi

Björn Valur Gíslason, varaformaður VG og varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, tekur sæti á þingi þessa vikuna í fjarveru Steinunnar Þóru.

Óskum Birni Val góðs gengis í þingstörfunum fyrir VG!