,

Uppstillingarnefnd í Hafnarfirði

Á fundi Hafnarfjarðar félagsins þann 22. janúar var samþykkt að uppstillingarnefnd myndi stilla upp á lista flokkins fyrir bæjarstjórnakosningar nú í vor í bæjarfélaginu. Í uppstillinganefnd voru kosin Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Gestur Svavarsson og Birna Ólafsdóttir.