Drög að stefnu gegn áreitni og ofbeldi

Flokksráðsfundur vísaði drögum að stefnu og aðgerðaráætlun Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs gegn kynferðislegri áreitni og kynbundinni áreitni og ofbeldi til nýskipaðrar jafnréttisnefndar. Mun nefndin fullvinna drögin fram að landsfundi hreyfingarinnar 2019.

Skráning í nefndina fer fram með því að senda póst á vg@vg.is

Sjá drög hér.