Eitthvað allt annað! – opinn VG fundur í Reykjavík.

Eitthvað allt annað!
Já, er ekki kominn tími á eitthvað allt annað?

Fjölmennum á félagsfund VG í Reykjavík sem haldinn verður mánudaginn 18. september nk. á Vesturgötu 7 í Reykjavík.

Dagskrá fundarins:
Kosning landsfundafulltrúa hefst klukkan 19:30.

Klukkan 20 ræðri Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, stöðuna sem upp er komin í landsmálunum.

Fundurinn er öllum opinn þótt einungis félagar í VGR muni kjósa um landsfundafulltrúa. Hann var áður boðaður sem félagsfundur en nú er tækifærið fyrir alla sem vilja breyta.

Takið kvöldið frá!
Sjáumst nk. mánudagskvöld á Vesturgötu 7.