Loading Events

« All Events

Flokksráðsfundur 12. – 13. október

12 October - kl.17:00 - 13 October - kl.22:00

Flokksráð VG kemur saman í Kópavogi föstudaginn 12. október. Þetta er síðsumarsfundurinn sem lengi hefur verið beðið eftir og átti að halda á Hornafirði í ágúst, en var frestað af margvíslegum ástæðum. Takið þessa októberhelgi frá, haustið verður ljúft. Nánari staðsetning verður auglýst síðar.

Details

Start:
12 October - kl.17:00
End:
13 October - kl.22:00
Event Category: