Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Flokksráðsfundur 12. – 13. október

12/10/2018 - kl.17:00 - 13/10/2018 - kl.14:30

Flokksráð VG kemur saman í Kópavogi föstudaginn 12. október. Þetta er síðsumarsfundurinn sem lengi hefur verið beðið eftir og átti að halda á Hornafirði í ágúst, en var frestað af margvíslegum ástæðum. Takið þessa októberhelgi frá, haustið verður ljúft.Fundurinn verður í íþrótthúsi Breiðabliks, Smáranum í Kópavogi.

Ýtið hér til að skrá ykkur.

FLOKKSRÁÐSFUNDUR – DRÖG AÐ DAGSKRÁ.

 

Föstudagur 12. Október.

 

17.00 setning og kosning fundarstjóra.

17.10 Ræða formanns,  Katrín Jakobsdóttir.

18.00 Innra starf og aðgerðaáætlun stjórnar.  Kynning  og hópavinna.

19.00 Kvöldmatur.

20.00 Hópastarf heldur áfram.

  • Gildi VG
  • Málefni og málamiðlanir.
  • Miðlun og upplýsingar.

 

Laugardagur 13. október.

08.30 Morgunhressing.

09.00 – 10.30 Almennar stjórnmálaumræður.

10.30 – 11.30 Afgreiðsla ályktana.

11.30 – 12.15 Hádegismatur.

12.15– 13.45 Meeto, skýrsla og afgreiðsla nýrrar áætlunar gegn kynferðisáreiti innan VG.

Details

Start:
12/10/2018 - kl.17:00
End:
13/10/2018 - kl.14:30
Event Category: