Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Ítalskur fundur í VG

02/02/2017 - kl.20:00 - 22:00

Alþjóðastarf

 

René Biasone, umhverfisfræðingur og félagi í VG til margra ára, hefur boðað til opins fundar á Hallveigarstöðum fimmtudaginn 2. febúar kl. 20. Þar verða borin saman ítölsk og íslensk stjórnmál af sérfræðingum á sviði sagnfræði, stjórnmálafræði og landafræði. René sem er fulltrúi VG í heilbrigðisnefnd Reykjavíkur og leiddi málefnahóp VG í umhverfismálum á síðasta kjörtímabili, heldur ennfremur erindi, þar sem hann ber saman stefnumál íslenskrar og ítalskrar vinstrihreyfingarinnar. Fundurinn er öllum opinn, en hann er á ítölsku svo kostur er að kunna það tungumál til að geta fylgst með honum.

Details

Date:
02/02/2017
Time:
20:00 - 22:00
Event Category: