Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Opnum fundi á Egilsstöðum aflýst vegna VEÐURS!

11/02/2018 - kl.20:00

Þingmenn Norðausturkjördæmis, Bjarkey og Steingrímur, halda opinn fund í Gistihúsinu á Egilsstöðum á sunnudaginn. Fundurinn verður klukkan 20.00 og þar verður rætt um stjórnmálin og komandi sveitarstjórnarkosningar. Heitt á könnunni. Áhugasamir um sveitarstjórnarmálin eru hvattir til að mæta og bjóða sig fram til starfa eða á lista fyrir kosningarnar.  (Steingrímur og Bjarkey hyggjast finna nýjan tíma hið snarasta, svo fylgist með! )

Details

Date:
11/02/2018
Time:
20:00
Event Category:

Venue

Gistihúsið Egilsstöðum
Egilsstaðir 1-2
Egilsstöðum, 700 Iceland
+ Google Map