
Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Suðurkjördæmis og amk. einn oddviti sveitarstjórnarframboðs, sitja fyrir svörum um stjórnmálin og horfurnar í höfuðstöðvum VG, Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum klukkan 17.00. Friðrik Dagur Arnarson, VG félagi í Reykjavík tekur á móti gestum og stýrir umferðinni.