Félagsfundur ákveður aðferð við val á lista í Reykjavík

Vinstri græn í Reykjavík halda félagsfund, fimmtudaginn 18. janúar.  NÚNA Í KVÖLD. Fundurinn verður haldinn á Vesturgötu 7 og hefst klukkan 19:30. Á dagskrá er kosning uppstillingarnefnfdar og ákvörðun um aðferð við val á framboðslista í Reykjavík.  Umræður um stjórnmálin verða ekki útundan heldur, en bæði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðistráðherra hafa framsögur um stjórnmálin.