Félagsfundur VG á Suðurnesjum í kvöld

Vinstri græn á Suðurnesjum hittast og halda félagsfund föstudaginn 9. september kl. 19:00 á Café petite í Keflavík. Samræður um kosningamál og undirbúningur fyrir fund kjördæmisráðs í Suðurkjördæmi sem verður í Selinu á Selfossi daginn eftir þar sem gengið verður frá glæsilegum framboðslista.

Félagsmenn og gestir velkomnir!