Ertu búin/nn að skrá þig?

Hér með er boðað til flokksráðsfundar 12. – 13. október næstkomandi. Fundurinn verður að þessu sinni haldinn í Kópavogi, í sal Breiðbliks í Smáranum, og áætlað er að hann hefjist klukkan 17 á föstudegi og ljúki formlega um hádegi á laugardeginum 13.október.

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á fundinn í síðasta lagi fyrir 9. október með því að fylla út skráningarformið:

Eitthvað annað sem við þurfum að vita?

Dagskrá

Föstudagur 12. okt

 • 17.00
  Setning.
 • 17.15
  Ræða Katrínar Jakobsdóttur formanns.
 • 18.00
  Innra starf, kveðja varaformanns Edward Hujibens og aðgerðaáætlun stjórnar. Kynning.
 • 19.00
  Kvöldmatur.
 • 20.00
  Hópastarf.

  • Gildi VG.
  • Málefni og málamiðlanir.
  • Miðlun og upplýsingar.

Laugardagur 13. okt

 • 09.00
  Morgunhressing.
 • 09.00 – 11.00
  Almennar stjórnmálaumræður.
 • 11.00 – 11.30
  Afgreiðsla ályktana.
 • 11.30 – 12.15
  Hádegismatur.
 • 12.15 – 13.45
  Me Too, skýrsla og afgreiðsla nýrrar áætlunar gegn kynferðisáreiti innan VG