Forval VG í Norðvesturkjördæmi hefst að nýju

Eins og áður hefur verið tilkynnt verður forval VG í Norvesturkjördæmi endurtekið. Nýir atkvæðaseðlar verða sendir út á föstudag, 9. september. Póstkosning mun fara fram 12. – 20. september og verða atkvæði talin 25. september.

 

Uppfærður kynningarbæklingur frambjóðenda er aðgengilegur hér.

 

Félagsmenn eru beðnir um að eyða kjörgögnum sem áður höfðu verið send.