Frá VGR um landsfund

Félagið í Reykjavík á 168 sæti (!) á landsfundi hreyfingarinnar sem haldinn verður 6. – 8. október. Við göngum frá fulltrúatalinu á aðalfundi 18. september n.k. Ef þú býrð í Reykjavík og hefur áhuga á að sitja fundinn sendu þá endilega póst á formanninn (alfheidur.ingadottir@gmail.com) fyrir 15. september n.k.