Framboð til stjórnar Vinstri grænna

Kjör til stjórnar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fer fram á landsfundi í dag klukkan 14:00. Það hefst með kynningu frambjóðenda og síðan verður gengið til atkvæða. Kosið er sérstaklega í embætti formanns, varaformanns, ritara og gjaldkera. Síðan eru kosnir sjö meðstjórnendur og fjórir til vara.

Eftirfarandi framboð bárust:

Til formanns:

 • Katrín Jakobsdóttir

Til varaformanns:

 • Edward H. Hujibens
 • Óli Halldórsson

Til ritara:

 • Elín Oddný Sigurðardóttir

Til gjaldkera:

 • Una Hildardóttir

Til stjórnarsetu:

 • Anna Guðrún Þórhallsdóttir
 • Bjarni Jónsson
 • Daníel E. Arnarson
 • Einar Bergmundur Þorgerðarson Bóasarson
 • Ingibjörg Þórðardóttir
 • Ingvar Arnarson
 • Jakob S. Jónsson
 • Margrét Pétursdóttir
 • Ragnar Karl Jóhannesson
 • Rúnar Gíslason