Framboðslisti Reykjavíkur Norður

Framboðslistar Reykjavíkurkjördæmanna voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í nýrri kosningamiðstöð VG í Þingholtsstræti 27 í kvöld.  Þetta er listinn í Reykjavík Norður: Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs leiðir listann.

1. Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður VG
2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður
3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður
4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur
5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri
6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur
7. Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð
8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur
9. Ragnar Kjartansson, listamaður
10. Jovana Pavlović, stjórnmála- og mannfræðingur
11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leikkona og flugfreyja
12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur
13. Guðrún Ágústsdóttir, form. öldungaráðs RVK
14.Níels Alvin Níelsson, sjómaður
15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi
16. Torfi H. Tulinius, prófessor
17. Brynhildur Björnsdóttir, leiksstjóri
18.Valgeir Jónasson, rafeindavirki
19. Sigríður Thorlacius, söngkona
20. Erling Ólafsson, kennari
21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi
22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrverandi formaður Starfsmannafélags Reykjavíkur