Framboðslistinn í Suðvesturkjördæmi

Fundur í kjördæmisráði Suðvesturkjördæmis verður haldinn í Strandgötu ellefu í Hafnarfirði næstkomandi mánudagskvöld, 26. september, klukkan 20.00.

Eitt mál er á dagskrá fundarins; Tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista fyrir Alþingiskosningarnar 29. október, verður borin upp til samþykktar.