Framhaldsaðalfundi í Kópavogi frestað

Ákveðið hefur verið að fresta framhaldsaðalfundi félags Vinstri grænna í Kópavogi sem halda átti  fimmtudaginn 16. október.

Félagsfundur verður haldinn fyrir mánaðamót, fundartími og dagskrá auglýst á næstu dögum

Stjórn Vinstri grænna í Kópavogi