Gefðu kost á þér á lista VG í Mosfellsbæ

 

Vilt þú vinna að bæjarmálum í Mosfellsbæ?

Gefðu kost á þér á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs.

VG í Mosfellsbæ auglýsir eftir framboðum og tilnefningum áhugasamra um að taka sæti á lista. 

 

 Sendu okkur póst á vgmosfellsbae@gmail.com fyrir 14. mars n.k.