Í þessari kosningabaráttu leggjumst við öll á eitt til að tryggja að hér megi taka við félagshyggjustjórn undir forystu VG. Að þessu sinni ætlum við að hleypa lífi í baráttuna með því ganga í hús og ræða beint við kjósendur.

Við höfum þegar bankað á tæplega 2000 dyr í öllum kjördæmum og okkur er afar vel tekið. Við höldum þessu áfram fram að kosningum!

Næstu úthlaup eru sem hér segir (síðan verður uppfærð um leið og frekari upplýsingar liggja fyrir):

Reykjavík 

Þriðjudaginn 24. október í Breiðholti. Hittumst í Seljakirkju kl. 19:00.

Miðvikudaginn 25. október í Hlíðunum. Hittumst á Bus hóteli Skógarhlíð 10 kl. 16:30.

Skráðu þig til leiks og endilega taktu með þér vin!

Tölvupóstfang

Símanúmer

Ég er með!


Meira af þessu! Ég vil skipuleggja göngur í hús í mínu sveitarfélagi, sem er: