Greiða atkvæði utan kjörfundar

Ýmsar upplýsingar – leitarleiðir

Hafið samband við Birnu Þórðar hjá Vinstrigrænum:

birna@birna.is – s. 862 8031

 

Hjá Dómsmálaráðuneytinu – einfaldasta uppfletting á netinu:

slærð inn: www.kosning.is

 

Hvar ertu á kjörskrá:

Finna einstaklinga á kjörskrá, hvar, hvernig

https://new.skra.is/einstaklingar/kjorskra-og-kosningarettur/

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla:

Höfuðborgarsvæðið: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu fer eingöngu fram í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi á 2. hæð, vesturenda, frá og með laugardeginum 7. október 2017. Þar verður opið alla daga milli kl. 10:00 og 22:00.

Á kjördag laugardaginn 28. október verður opið milli kl. 10:00 og 17:00 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.

Símar vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu hjá embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu eru:
860-3380 og 860-3381. Neyðarsími kjörstjóra er 860-3382.

Sýslumenn utan höfuðborgarsvæðis

https://www.syslumenn.is/thjonusta/atkvaedagreidsla-utan-kjorfundar

 

Hér er hægt að fletta upp atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

Símanúmer og afgreiðsla hjá einstökum embættum

Hvernig hægt er að hafa samband

 

Sjúkrahús, fangelsi og dvalarheimili aldraðra:

Á höfuðborgarsvæðinu – sjá sérlista

 

Kosning í heimahúsi:

Ósk um að fá að greiða atkvæði í heimahúsi verður að bera fram við hlutaðeigandi kjörstjóra eigi síðar en fjórum dögum fyrir kjördag, 24. október, fyrir kl. 16.

Birna Þórðar með umsóknareyðublað: s. 862 8031; birna@birna.is