Jólablað VG í Vestmannaeyjum komið á netið

Jólablað 14. árgangs VG blaðsins í Vestmannaeyjum er komið út.  Að vanda er þar fjölbreytt efni, hugvekjur, skemmtisögur og ýmis konar fróðleikur.

Blaðið er aðgengilegt hér.