Jólablöð VG á Suðurlandi

Kjördæmisráð Vinstri grænna í Suðurkjördæmi og Vinstri græn í Vestmannaeyjum hafa gefið út Jólablöð VG. Blöðunum er dreift víða á Suðurlandi og svo er hægt að fletta þeim hér á PDF sniði.

Jólablað VG í Suðurkjördæmi

Jólablað VG í Vestmannaeyjum