Jólakortasala Ungra vinstri grænna

Ung vinstri græn hafa hannað og framleitt jólakort sem þau hyggjast selja fyrir hátíðirnar.

Kortin eru einkar vönduð og eru að sjálfsögðu prentað í umhverfisvænni prentsmiðju.

Hægt er að kaupa kortin í litlum pakka á 600 kr. (sex kort) eða í stórum pakka á 1.000 kr. (tólf kort). Ef þú kaupir einn af hvorum þá færðu þá pakka á 1.400 kr.

Smelltu hér til að panta.

kortin