Katrín skilar umboðinu

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, hitti forseta Íslands kl. 10:00 í morgun, og skilaði umboði til stjórnarmyndunar.